Munur á milli breytinga „Guðmundur góði Arason“

ekkert breytingarágrip
'''Guðmundur Arason''' hin góði tók [[biskupsvígsla|biskupsvígslu]] í [[Niðarósdómkirkja|Niðarósdómkirkju]] í [[Noregur|Noregi]] 1203 og var starfandi biskup á [[Hólum]] ([[1203-1237]]). Hann fékk fljótt orð á sig fyrir góðmennsku og þótti til að bera mikla mild og mýkt. Hann hlaut því viðurnefnið góði sem merkir [[helgur maður]] og töldu sumir að í nálægð hans gætu gerst [[kraftaverk]].
Guðmundur fór eftir sinni sannfæringu og var mjög staðfastur. Hann var einnig þekktur fyrir trúhneigð sína, meinlætalifnað og af örlæti og líknsemi við þá er minna máttu sín. Þegar Guðmundur tók við biskupsstarfinu á Hólum skipaði hann svo fyrir að enginn í biskupsdæminu ætti að svelta og allir sem kæmu að Hólum ættu að fá tvær máltíðir á dag. Ekki var höfðingjavaldið hrifið af góðvekum hans og fannst þeim óþarfi að vera að gefa fátækum mat alla daga. Hann neitaði að halda friðinn við höfðingjana með því að gera eins og þeim þóknaðist og hélt fast fram kirkjulögum. Hann varð því fljótt umdeildur biskup og átti hann alla sína biskupstíð í deilum við volduga [[höfðingjar|höfðingja]]. Einn af þeim hét [[Kolbeinn Tumason]] sem var [[ættarhöfðingi]] í [[Skagafjörður|Skagafirði]]. Þeir áttu í deilum og stundum átökum í mörg ár. Deilum þeirra lauk þegar Kolbeinn lést í einum bardaganum eftir að hafa fengið stein í höfuðið í einum bardaganum. Talið er að Kolbeinn þessi hafi samið einn fallegasta sálm Íslendinga, [[Heyr, himna smiður]], en þar biður skáldið [[Guð]] fyrirgefningar skömmu fyrir dauða sinn.
Vegna þeirra deilna sem Guðmundur átti í hraktist hann oft frá Hólum og var á flakki um landið. Honum var allstaðar vel tekið og fylgdi honum jafnan fjöldi fólks enda var hann talin [[helgur maður]]. Á þessu flakki sínu [[ blessa|blessaði]] Guðmundur mörg [[vatnsból]] og einnig kletta og björg. [[Gvendarbrunnar|Gvendarbrunna]] má enn finna víða um land og til er þjóðsaga um það þegar Guðmundur blessaði [[Drangey]] á [[Skagafjörður|Skagafirði]]. Guðmundur var orðin hálfblindur og gamall maður þegar hann hætti loks að flakka um landið og fékk frið heima á Hólum.
 
Vegna þeirra deilna sem Guðmundur átti í hraktist hann oft frá [[Hólar|Hólum]] og var á flakki um landið. Honum var allstaðar vel tekið og fylgdi honum jafnan fjöldi fólks enda var hann talin [[helgur maður]]. Á þessu flakki sínu [[ blessa|blessaði]] Guðmundur mörg [[vatnsból]] og einnig kletta og björg. [[Gvendarbrunnar|Gvendarbrunna]] má enn finna víða um land og til er þjóðsaga um það þegar Guðmundur blessaði [[Drangey]] á [[Skagafjörður|Skagafirði]]. Guðmundur var orðin hálfblindur og gamall maður þegar hann hætti loks að flakka um landið og fékk frið heima á Hólum.
 
Guðmundur var orðin hálfblindur og gamall maður þegar hann hætti loks að flakka um landið og fékk frið heima á [[Hólar|Hólum]].
10

breytingar