„Hrafn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Sigatlas (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
 
Sigatlas (spjall | framlög)
mynd af hrafnsungum - eftir að vinna í tengingum
Lína 1:
[[Mynd:Hrafnsungar.jpg|thumb|right|Hrafnsungar]]'''Hrafninn''' (Corcus corax) er stærsti spörfuglinn á Íslandi og er einn af einkennisfuglum íslenskrar náttúru og er algengur um allt land. Hann er staðfugl á Íslandi og duglegur að bjarga sér þegar hart er í ári. Hrafnar eru ákaflega tryggir maka sínum og endist hjúskapur þeirra ævilangt.
 
Hreiður hrafnsins nefnist laupur. Hann verpir í apríl 4 – 6 eggjum. Ungarnir koma úr eggjunum eftir u.þ.b. þrjár vikur. Utan varptíma safnast hrafnar í stórum hópum saman á ákveðnum stöðum og þeir eru oftast tveir og tveir saman á ferð. Á haustin má sjá þrjá eða fleiri hrafna saman og eru þar að öllum líkindum á ferðinni foreldrar með nýfleyga unga.