„Sögulegt yfirlit söguheims Harry Potter-bókanna“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 2:
* 382 f.Kr. - Ollivanders koma inn á markaðinn sem seljendur töfrasprota.
 
* 962 e.Kr - Frumstæðir kústar eru í fyrsta sinn notaðir til flutninga.
 
* 1000 - Galdraskólinn Hogwarts er stofnaður af stofnendunum fjórum; [[Godric Gryffindor]], [[Helga Hufflepuff|Helgu Hufflepuff]], [[Rowena Ravenclaw]] og [[Salazar Slytherin]].
 
* 1294 - Þrígaldraleikarnir eru haldnir í fyrsta sinn. Þeim verður svoer seinnasíðar hætt (ekki er vitað hvenær það átti sér stað) vegna þess hve há dauðatíðni varer orðin meðal keppenda.
 
* 1325 - [[Nicolas Flamel]] fæðist.
 
* 1473 - Heimsmeistarakeppni í Quidditch haldin í fyrsta sinn.
 
* 1492 - [[Næstum hauslausi Nick]] deyr [[31. október]]. Hann verður seinnda draugur [[Gryffindor]] heimavistarinnar.
 
* 1845 - [[Albus Dumbledore]] fæðist.
 
* 1847 - [[Phineas Nigellus Black]] fæðist.
 
* 1891 - Albus Dumbledore byrjar sem kennari við Hogwarts.
 
* 1908 - Merope Gaunt fæðist.
 
* 1918 - Newt Scamander er beðinn um að skrifa bók um galdraskepnur af Obscurus books.