„Quidditch“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Thijs!bot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: bs:Metloboj, ms:Quidditch
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Quidditch''' (borið fram "kúidditsj") er tveggja liða [[Galdramenn|galdramannaíþrótt]] á [[Kústur|kústum]] sem sagt er frá í bókunum um galdrastrákinn [[Harry Potter]].
 
Í Quidditchliði eru sjö leikmenn; einn gæslumaður, þrír sóknarmenn, tveir varnarmenn og einn leitari. Hlutverk gæslumannsins er að verja mörkmörkin. Sóknarmennirnir reyna að ná tromlunni af andstæðingum og skora með henni mörk. Varnarmennirnir bera stórar kylfur og berja í burtu rotara með þeim. Leitararnir reyna að finna gullnu eldinguna og ná henni. Harry Potter er leitari.
 
Í Quidditch eru fjórir boltar: ein tromla, tveir rotarar og svo gullna eldingin. Tromlan er notuð til þess að skora mörk með,. rotararnirRotararnir fljúga um og reyna að rekast utan íá (og jafnvel rota) leikmenn og gullna eldingin flýgur hratt um og henni þarf að ná til að leiknum ljúki. Þá fær það lið sem nær henni 150 stig.
 
Mörkin eru, eins og í raunverulegum [[Boltaíþróttir|boltaíþróttum]], við sitt hvorn enda leikvangsins. Þau eru eins og stór og hárisastór sápukúlublástursrör, þrjú við hvorn enda. Ef tromlunni er skotið í gegnum hringinn á einhverju markanna fær liðið sem skoraði 10 stig (nema markið sé [[sjálfsmark]], þá fá andstæðingar þeirra stigin). Á Stóra-Bretlandi eru 13 Quidditchlið, m.a. Falmouth Falcons-Falmouth Fálkarnir, Pride of Portree-Stolt portretanna og Puddlemere United.
 
Haldin eru heimsmeistaramót í íþróttinni.
[[Flokkur:Harry Potter]]