Munur á milli breytinga „BASIC“

16 bætum bætt við ,  fyrir 14 árum
m
ekkert breytingarágrip
m (robot Bæti við: am:ባሲክ (BASIC))
m
'''BASIC''' ('''B'''eginner's '''A'''ll-purpose '''S'''ymbolic '''I'''nstruction '''C'''ode) er samansett af nokkrum [[forritunarmálum]] af þriðju kynslóðar gerð. Það var fundið upp árið 1964 af John George Kemeny og Thomas Eugene Kurtz í Darthmouth Háskóla, það var hannað fyrir nemendur sem ekki voru í vísindaáföngum til að nota [[tölvur]]. Eina leiðin til að nota [[tölvur]] á þessum tíma var að skrifa [[forritin]] sjálfur, sem aðeins [[vísindamenn]] og [[stærðfræðingar]] voru tilbúnir að gera. [[Forritunarmálið]] varð fyrst vinsælt á [[9. áratugnum]] með tilkomu [[heimilistölvunnar]] og eru nokkur stór [[forritunarmál]] sem eru notuð í dag byggð á því.
 
{{Tölvunarfræðistubbur}}
{{stubbur}}
 
[[Flokkur:Forritun]]