„Kastali“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
m Tók aftur breytingar 85.164.143.159, breytt til síðustu útgáfu Moi
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 3:
'''Kastali''' er víggirt [[mannvirki]] sem gjarnan er torsótt vegna staðsetningar. Flestir kastalar á [[Miðaldir|miðöldum]] voru heimili hefðarfólks og konungborinna og voru byggðir til að standast áhlaup óvina, ásamt því að vera mikilvægt stöðutákn.
</onlyinclude>
=== Saga ===
Þegar [[Rómverjar]] lögðu undir sig [[Evrópa|Evrópu]] byggðu þeir á lykilstöðum í álfunni virki sem urðu að miðstöðvum herafla þeirra. Þessi virki samanstóðu af nokkrum húsum og virkisvegg úr trédrumbum í kring um þau. Þessi hús voru kölluð castra á [[latína|latínu]] en virkið var kallað castellum.