Munur á milli breytinga „Alþingiskosningar“

færi lista yfir alþingiskosningar hingað, engin ástæða til að aðskilja þetta
m (Stubbaflokkun)
(færi lista yfir alþingiskosningar hingað, engin ástæða til að aðskilja þetta)
[[Flokkur:{{Íslensk stjórnmál]]}}
[[Mynd:Alþingiskosningar1963-2003.PNG|thumb|400px|Úrslit alþingiskosninga 1963-2003. Sýnd eru þau framboð sem náð hafa mönnum á þing tvisvar eða oftar í röð.]]
'''[[Alþingi]]s[[kosningar]]Alþingiskosningar''' eru [[kosningar]] til [[Ísland|íslenska]] [[löggjafarþing]]sins, [[Alþingi]]s. Alþingiskosningar fara að jafnaði fram á fjögurra ára fresti nema [[Þingrof|þing sé rofið]] áður en kjörtímabili lýkur. Kosningarétt hafa allir íslenskir [[ríkisborgar|ríkisborgarar]] yfir 18 ára aldri sem hafa átt [[lögheimili]] á Íslandi, hafi maður verið búsettur erlendis lengur en 8 ár þarf þó að sækja sérstaklega um kosningaréttinn. Kjörgengi hafa allir þeir sem hafa kosningarétt og [[óflekkað mannorð]] en [[Hæstiréttur Íslands|hæstaréttardómarar]] eða [[umboðsmaður Alþingis]] eru þó ekki kjörgengir né heldur [[Forseti Íslands]].
 
Kosningarnar eru [[listakosningar]], fulltrúar eru valdir af framboðslistum í samræmi við fjölda atkvæða. Landinu er skipt upp í [[Kjördæmi Íslands|6 kjördæmi]].
==Listi yfir Alþingiskosningar==
===Ráðgjafarþing===
* [[Alþingiskosningar 1844]]
* [[Alþingiskosningar 1852]]
* [[Alþingiskosningar 1858]]
* [[Alþingiskosningar 1864]]
* [[Alþingiskosningar 1869]]
 
===Landshöfðingjatímabilið===
==Tengt efni==
* [[Alþingiskosningar 1874]]
* [[Listi yfir alþingiskosningar]]
* [[Aukakosningar 1875-1879]]
* [[Alþingiskosningar 1880]]
* [[Aukakosningar 1881-1885]]
* [[Alþingiskosningar 1886]]
* [[Aukakosningar 1887-1891]]
* [[Alþingiskosningar 1892]]
* [[Alþingiskosningar 1894]]
* [[Aukakosningar 1895-1899]]
* [[Alþingiskosningar 1900]]
* [[Alþingiskosningar 1902]]
* [[Alþingiskosningar 1903]]
* [[Aukakosningar 1904]]
* [[Alþingiskosningar í kaupstöðum 1904]]
 
===Heimastjórn===
[[Flokkur:Íslensk stjórnmál]]
* [[Alþingiskosningar 1908]]
{{Íslenskir stjórnmálastubbar}}
* [[Alþingiskosningar 1911]]
* [[Alþingiskosningar 1914]]
* [[Alþingiskosningar 1916]]
 
===Fullveldið===
* [[Alþingiskosningar 1919]]
* [[Alþingiskosningar 1923]]
* [[Alþingiskosningar 1927]]
* [[Alþingiskosningar 1931]]
* [[Alþingiskosningar 1933]]
* [[Alþingiskosningar 1934]]
* [[Alþingiskosningar 1937]]
* [[Alþingiskosningar 1942 (júlí)]]
* [[Alþingiskosningar 1942 (október)]]
* [[Alþingiskosningar 1946]]
* [[Alþingiskosningar 1949]]
* [[Alþingiskosningar 1953]]
* [[Alþingiskosningar 1956]]
* [[Alþingiskosningar 1959 (júní)]]
* [[Alþingiskosningar 1959 (október)]]
* [[Alþingiskosningar 1963]]
* [[Alþingiskosningar 1967]]
* [[Alþingiskosningar 1971]]
* [[Alþingiskosningar 1974]]
* [[Alþingiskosningar 1978]]
* [[Alþingiskosningar 1979]]
* [[Alþingiskosningar 1983]]
* [[Alþingiskosningar 1987]]
* [[Alþingiskosningar 1991]]
* [[Alþingiskosningar 1995]]
* [[Alþingiskosningar 1999]]
* [[Alþingiskosningar 2003]]
* [[Alþingiskosningar 2007]]
 
==Heimildir==
* Eggert Þór Bernharðsson, {{vefheimild|url=http://www.hi.is/~eggthor/kosning.html|Alþingismenn og úrslit þingkosninga á landshöfðingjatímanum: Kosningahandbók fyrir árin 1874-1904|18. apríl|2006}}
* [http://www.hagstofan.is Hagstofa Íslands]
 
[[Flokkur:Alþingiskosningar]]