„Finnur Magnússon“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Finnur-Magnusson-1851part.jpg|thumb|Finnur Magnússon]]'''Finnur Magnússon''' (Finn Magnusen ) ([[27. ágúst]] [[1781]] - [[24. desember]] [[1847]]) var íslenskur [[fornfræðingur]] og [[leyndarskjalavörður]] í [[Kaupmannahöfn]] og einn helsti [[rúnafræðingur]] á [[Norðurlönd]]um. Faðir Finns var [[Magnús Ólafsson lögmaður]] úr [[Svefneyjar|Svefneyjum]] og föðurbróðir Finns var [[Eggert Ólafsson]] [[náttúrufræðingur]] og [[skáld]]. Móðir Finns var [[Ragnheiður Finnsdóttir]] biskups. Finnur varð prófessor að nafnbót og forstöðumaður leyndarskjalasafnsins í Kaupmannahöfn.Han var [[etatsráð]] en það er tignarheiti án embættis. Hann var í miklu áliti meðal samtíðarmanna sinna. Finnur var í miklu dálæti hjá [[konungur|konungi]] og má rekja það til þess að þegar [[Jörundur hundadagakonungur]] ríkti á Íslandi þá neitaði Finnur sem þá var [[embættismaður]] á Íslandi að svíkja konung og vinna fyrir Jörund.
 
Finnur rannsakaði það sem hann taldi [[rúnir]] í [[Runamo]] í [[Blekinge]] í [[Svíþjóð]]. Honum hugkvæmdist að lesa þær afturábak gegnum spegil og gat þannig lesið vísu. Hann skrifaði 750 blaðsíðna rit um rúnirnar í Runamo. Jarðvísindamenn telja að risturnar í Runamo séu [[jökulrák]]ir.
Lína 15:
* [http://www.alfheim.dk/runamo.htm Runerne på Runamo]
 
 
== Aðrar heimildir ==
Andvari, rit Hins íslenska þjóðvinafélags (122. árg) Grein eftir Aðalgeir Kristjánsson um Finn Magnússon
 
* Andvari, rit Hins íslenska þjóðvinafélags (122. árg) Grein eftir Aðalgeir Kristjánsson um Finn Magnússon
 
[[Flokkur:Íslendingar]]
{{fd|1781|1847}}
 
[[en: Finnur Magnusson]]
[[isda: FinnurFinn MagnússonMagnusen]]