„Frumbyggjar Ástralíu“: Munur á milli breytinga

ekkert breytingarágrip
m (r2.7.2) (Vélmenni: Bæti við: ms:Aborigin)
No edit summary
'''Frumbyggjar Ástralíu''' eru upphaflegir ábúendur og hinir raunverulegu uppgötvendur heimsálfunnar [[Ástralía|Ástralíu]]. Talið er að þeir hafi komið á litlum bátum frá [[Asía|Suðaustur-Asíu]] fyrir um 40.000 árum eða fyrr. Þá ríkti í Ástralíu annað loftslag og álfan leit allt öðruvísi út. Áður fyrr voru þeir kallaðir ''Ástralíunegrar'' en er nú aflagt enda álitið af mörgum vera niðrandi. Frumbyggjar Ástralíu eru fremur dökkir á hörund en þeir eru þó skyldari [[Evrópa|Evrópumönnum]] en [[Afríka|Afríkumönnum]].
 
 
 
• Frumbyggjar Ástralíu eru kallaðir „aboriginals“ á erlendum málum.
• Orðið „aborginal“ þýðir „frá upphafi“.
• Frumbuggjar Ástralíu er með um 40 þúsund ára sögu að baki og eiga sér forvitnilegan menningarheim sem er okkar menningarheimi á vesturlöndum mjög frábrugðin að mestu leiti.
• Talið er að frumbyggjar Ástralíu hafi flutt þangað fyrir5 u.þ.b 40.000 árum.
• Þeir hafa líklega komið frá meginlandi Suðaustur-Asíu.
• Frumbyggjar lifðu í sátt og samlindf við umhverfið, náttúruna, dýrin og guð sinn.
• Þeir trúðu mikið á drauma og töldu þá oft heilaga.
• Árið 1788 er talið að frumbyggjarnir hafi verið 250.000 til 500.000.
• Margir frumbyggjar létust vegna sjúkdóma sem Bretar fluttu með sér til Ástralíu árið 1788.
• Árið 1971 voru rúmlega 100.000 frumbyggjar á Ástralíu þannig að þeim hafði fækkað töluvert.
• Barnadauði frumbyggja var mikill.
• Þegar Bretarnir fundu frumbyggjana var sambandið slæmt.
• Bretar hrökkru frumbyggja Ástralíu inn í eyðimörkina.
• Lítið var um mat og drykk í eyðimörkinni og og áttu þeir mjög erfit líf.
• Á þessu svæði voru tveir vígslustaðir. Einn fyrir konur og annar fyrir karla.
• Vígslur voru mjög grimmar, meðal annars voru frammtennurnar botnar með steinum, gerðir þrír skurðir á handleggjunum með steini og margt fleira.
• Þegar landnámsmennirnir komu til Ástralíu tóku þeir börn frumbyggjana tekin frá fjölskyldunni sinni þegar þau voru ung að aldri.
• Síðasta frumbyggja barnið var tekið 1982.
• Flest börn sem vöru tekin frá fjölskyldum sínum voru gerðir að þrælum hjá þeim sem tók þau.
• Á seinustu öld og öldinni þar á undan voru miklir kynþáttafordómar í garð frumbyggja.
• Mörgum frumbyggjum var hreynlega slátrað með köldublóði, en í seinni tíð hefur það lagast heil mikið . En samt er mikið umm kynþáttahatur ennþá í þeirra garð.
• Frumbyggjar Ástralíu hafa verið þekktir fyrir náttúrulegar og frumlegar lækningar aðferðir.
• Brumbyggjar hafa lengi þekkt sótthreinsandi og græðandi áhrif „terunnolíu“ .
• Þeir vorum miklir tónlistamenn og hafa að geyma í menningu sinni elstu söng laga og dans athafnir eru þær elstu sem til eru.
• Athöfnin er saman sett úr tónlist og dansi Yolngu ættbálksins sem er merkilegasti ættbálkur frumbyggja Ástralíu.
• Dansin og tónlistin sem Yolnguarnir flytja eru elstu söng- og dans athafnir sem til eru í heiminum.
• Yolnguarnir eru meðal annars merkilegir fyrir að eiga sýna eigin tungumál eða málýsku, og guðleg tengsl.
• Hljóðfærið yidaki er heilagt hljóðfæri sem er upprunnið frá þeim.
• Frumbyggjarnir eru miklir söngmenn.
• Áður fyrr voru þeir kallaðir Ástralíunegrar.
.
 
== Tengill ==
Óskráður notandi