„Sólarsteinn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
RicHard-59 (spjall | framlög)
img Silfurberg
Lína 1:
[[File:Silfurberg.jpg|thumb|290px|[[Silfurberg]].]]
'''Sólarsteinn''' var steinn (kristall?) sem norrænir menn til forna notuðu til að sjá stefnu til [[sól]]ar í skýjuðu veðri, sem var gagnlegt við siglingar. Aðferðin byggist á því að slíkir steinar skauta sólarljós. Sólarsteinarnir kunna auk þess að hafa verið notaðir til að kveikja með eld. <ref>[http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1025939 „Sólarsteinn“; grein í ''Tímanum'' 1956]</ref>