Munur á milli breytinga „Kristján Eldjárn“

ekkert breytingarágrip
{{hreingerning}}
'''Kristján Eldjárn Þórarinsson Eldjárn''' [[fornleifafræðingur]] (fæddur á [[Tjörn (Svarfaðardalur)|Tjörn]] í [[Svarfaðardalur|Svarfaðardal]] [[6. desember]] [[1916]] – dáinn [[14. september]] 1982) var þriðji [[forseti Íslands]] árin [[1968]] – [[1980]]. Foreldrar hans voru hjónin [[Þórarinn Kr. Eldjárn]], bóndi og kennari á Tjörn, og [[Sigrún Sigurhjartardóttir]]. Kristján lauk fyrrihlutaprófi í [[fornleifafræði]] frá Kaupmannahafnarháskóla en lærði síðan íslensk fræði við HÍ. Hann lauk doktorsprófi árið 1957 og nefnist [[doktorsritgerð|ritgerð]] hans ''Kuml og haugfé í heiðnum sið á Íslandi''.