Munur á milli breytinga „Lýsigögn“

248 bætum bætt við ,  fyrir 7 árum
ekkert breytingarágrip
m (r2.7.3rc2) (Vélmenni: Bæti við da:Metadata)
'''Lýsigögn''' er tvírætt hugtak sem getur annars vegar átt við formgerð [[gögn|gagnakerfa]] (''structural metadata'') eða, eins og oftar er tilvikið, lýsingu á tilteknum gögnum (eða „gögn um gögn“). Með formgerð gagnakerfa er átt við að hönnuð sé grind, til þess að halda utan um gögn eins og í tilviki [[gagnagrunnur|gagnagrunna]]. Tilgangur lýsigagna er að auðvelda notanda að finna þau gögn sem hann leitar að.
 
Lýsigögn eru því aðskilin eiginlegu gögnunum, til lýsingar á þeim. Þau eru samansafn ''[[eiginleiki|eiginleika]]'' sem hafa ákveðin ''[[gildi]]''.
 
== Tenglar ==
11.619

breytingar