„Stöng (bær)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Jokkna (spjall | framlög)
Jokkna (spjall | framlög)
Lína 16:
Við bæinn er líka smiðja og er þessi smiðja ein sú best varðveitta hér á landi. Við fornleifarannsóknir 1992 til 1993 kom í ljós eldri smiðja frá 10. öld en ofan á hana hefur verið reist kirkja, hugsanlega um svipað leyti og nýrri smiðjan sem er frá 11. til 12. öld.<ref name="Stöng í Þjórsárdal-Leiðarvísir">{{bókaheimild|höfundur=Kristján Eldjárn|titill=Stöng í Þjórsárdal-Leiðarvísir|ár=1971|útgefandi=Þjóðminjasafn íslands|bls=7-16}}</ref>
 
==Endurgerð==
Í tilefni af 1.100 ára afmæli byggðar á Íslandi [[1974]] var ákveðið að byggja [[Þjóðveldisbærinn|Þjóðveldisbæinn]] undir [[Sámsstaðamúli|Sámsstaðamúla]], en hann er eftirlíking Stangarbæjarins.
[[image:2010-08-09-07110-03 Iceland Thjodveldibaer.jpg|thumb|centre|800px|Panorama]]