„Kastalinn í Nottingham“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
LaaknorBot (spjall | framlög)
m r2.7.3rc2) (Vélmenni: Bæti við en:Nottingham Castle
m Skráin Charles_I_standard.jpg var fjarlægð og henni eytt af Commons af Fastily.
Lína 18:
 
=== Borgarastríðið ===
 
[[Mynd:Charles I standard.jpg|thumb|left|Karl I hífir flaggið við kastalann og ögrar með því þingið í London]]
Í upphafi [[17. öldin|17. aldar]] var kastalinn yfirgefinn og byrjaði hann þá að grotna niður. Þegar [[enska borgarastyrjöldin]] hófst [[1642]] var hluti hans orðin það lélegur að segja má hann var rústir. [[22. ágúst]] 1642 fór [[Karl 1. Englandskonungur|Karl I]] til Nottingham og hóf að safna liði fyrir væntanlegt stríð við þingið í London. Í kastalanum lét hann hífa konungsflaggið að gömlum hermannasið til að safna liði. Þetta þótti mikil ögrun við þingið, sem einnig safnaði liði. Skömmu síðar yfirgaf Karl borgina. Ári síðar réðist her þingsins á kastalann í Nottingham og hélt honum til [[1649]]. Þetta var síðasti herinn sem dvaldi í kastalanum. Á þessu ári var Karl I tekinn af lífi og var kastalinn þá rifinn niður að mestu leyti. Þannig lauk 600 ára tilvist þessarar merku byggingar.