„Neðansjávarfornleifafræði“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Diver&shipsbell.jpg|thumb|250px|Neðansjávarfornleifafræðingur skoðar klukku skips]]
 
'''Neðansjávarfornleifafræði''' (e. ''maritime archaeology'') er sértækt svið innan [[fornleifafræði]] sem snýr að fornleifum undir yfirborði sjávar og öllum mannlegum leifum og gripum sem sjávarnýtingu tengjast. Rannsakendur á þessu sviði skoða minjar eins og fiskstöðvar, [[verbúð]]ir, hvalveiðistöðvar, sokkin [[skipsflak|skipsflök]], rústir sem hafa horfið í sjóinn, gömul hafnarstæði og margt fleira. Rannsóknir á minjum sem liggja undir hulu sjávar eru þeim augljósu erfiðleikum gædd að erfitt er að komast að þeim.
 
Lína 23 ⟶ 25:
{{reflist|2}}
 
[[Flokkur:Fornleifafræði]]
 
[[da:Marinarkæologi]]