„Gilles Deleuze“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Gilles Deleuze''' ([[18. janúar]] [[1925]] – [[4. nóvember]] [[1995]]) var [[franskur]] [[heimspekingur]], sem hafði mikil áhrif frá 1960 til dauðadags á [[heimspeki]], [[bókmenntir]], [[kvikmyndirkvikmynd]]ir og [[listgreinarlistgrein]]ar. Vinsælustu verk hans voru tveggja binda verk um [[kapítalismi|kapítalisma]] og [[geðhvarfasýki]], (''Capitalisme et Schizophrénie)'', verkið ''Anti-Oedipus'' frá árinu [[1972]] og verkið ''A Thousand Plateaus'' frá 1980 en meðhöfundur hans að báðum þessum verkum var [[Félix Guattari]]. Verk hans ''Difference and Repetition'' frá 1968 er af sumum fræðimönnum talið vera hans besta verk.
 
{{stubbur|æviágrip}}
Heimildir
[[Flokkur:Franskir heimspekingar|Deleuze, Gilles]]
* [http://hdl.handle.net/1946/8436 Hrönn Guðmundsdóttir,Kapítalismi og frelsi á tímum stýringar, lífvalds og Veldis (B.A. verkefni 2011)]
{{fde|1925|1995|Deleuze, Gilles}}
 
[[en:Gilles Deleuze]]