Munur á milli breytinga „Hjálp:Tungumálatenglar“

Uppfæri fyrir Wikidata.
(Uppfæri fyrir Wikidata.)
'''Tungumálatenglar''' eru tenglar á milli mismunandi tungumála á sama wiki-verkefni. Þessir tenglar koma fram í hliðarstikunni til vinstri, undir fellilistanum "Á öðrum tungumálum" og gerir notendum kleift að skoða sömu síðu á öðru tungumáli.
 
== Breyta tungumálatenglum ==
== Uppbygging ==
[[Mynd:InterlanguageLinks-Sidebar-Vector-is.png|thumb|Tengilinn "breyta tenglum" til að breyta Wikidata síðunni]]
Tungumálatengillinn er settur fram á eftirfarandi hátt:
Tungumálatenglarnir eru geymdir á sameiginlegum gagnagrunni sem kallast Wikidata.
<code><nowiki>[[tungumálakóði:Titill]]</nowiki></code>
 
Til þess að breyta tenglunum, smelltu á "breyta tenglum" undir hliðarstikunni "Á öðrum tungumálum" vinstra megin á skjánum.
 
=== Bæta við tengli ===
Þegar þú ert búin/n að smella á "breyta tenglum" tengilinn ferð þú á síðu sem geymir tenglana. Neðst á þessari síðu er tengillinn "bæta við". Þá birtast tveir reitir. Í fyrsta reitinn setur þú tungumálakóðann eða nafn tungumálsins (til dæmis tungumálakóðinn "no" eða "norsk bokmål"). Í seinni reitinn setur þú titil greinarinnar. Smelltu svo á "vista".
 
=== Breyta tenglum ===
Þegar þú ert búin/n að smella á "breyta tenglum" tengilinn ferð þú á síðu sem geymir tenglana. Til að breyta tengli, smelltu á "breyta" tengilinn hægra megin við þann tengil sem þú villt breyta. Þá birtist reitur sem gerir þér kleyft að breyta tenglinum. Smelltu svo á "vista".
 
=== Fjarlægja tengil ===
Þegar þú ert búin/n að smella á "breyta tenglum" tengilinn ferð þú á síðu sem geymir tenglana. Til þess að fjarlægja tengilinn smelltu á "breyta" og svo "fjarlægja".
 
=== Takmarkanir ===
Wikidata tekur ekki við öllum tenglum. Eftirfarandi tenglum er ekki bætt við á wikidata, heldur halda þeir áfram að vera á wikipediu:
# Tungumálatenglar sem tengja á kafla greinar (til dæmis: [[:de:Figuren der Harry-Potter-Romane#Hermine Granger]])
# Tungumálatenglar á notendasíðum.<ref>[[:d:Wikidata:Requests for comment/Inclusion of non-article pages]]</ref>
 
== Bæta tengli við á síðu án tungumálatengla ==
Í þessu tilviki þarf að fara á [[d:|Wikidata]]. Þegar þangað er komið smelltu á tenglinn "Hlutur eftir titli" í hliðarstikunni. Á þeirri síðu, fylltu út reitina tvo. Í fyrsta reitnum kemur tungumálakóði eða nafn tungumálsins. Í seinni reitnum kemur titill síðunnar. Með þessu ertu að athuga hvort tengill á síðuna sé til á Wikidata.
 
Ef tengill á síðunni finnst, þá er þér vísað áfram þangað. Þar getur þú bætt við fleiri tenglum.
 
Ef síðan finnst ekki smelltu þá á "búa til hlut" tengilinn sem birtist. Fylltu út merkimiðann með titli síðunnar og ýttu á takkann "búa til hlut". Þá er síða búin til með tenglinum og þaðan getur þú bætt við fleiri tenglum.
 
== Hunsa tungumálatengla ==
Hægt er að hunsa einn eða fleiri tungumálatengil frá Wikidata. Það er gert með því að bæta eftirfarandi kóða við síðuna:
*<code><nowiki>{{noexternalinterlang}}</nowiki></code> óvirkjar alla tungumálatengla frá Wikidata á síðunni
*<code><nowiki>{{noexternalinterlang:fr}}</nowiki></code> óvirkjar tungumálatengil frá frönsku wikipediu.
 
Einnig er hægt að bæta við tungumálatengil á gamla mátann. Það er gert með því að setja hann fram á þennan hátt: <code><nowiki>[[tungumálakóði:Titill]]</nowiki></code>
 
Tungumálakóðinn er tveggja eða þriggja stafa kóði samkvæmt [[ISO 3166-1]], sjá [[meta:List of Wikipedias#List of language names ordered by code|lista yfir tungumál röðuðum eftir tungumálakóða]].
Tungumálatenglar eru alltaf settir neðst á síðuna. Ef um snið er um að ræða eru tungumálatenglar alltaf settir á milli <nowiki><noinclude> </noinclude></nowiki> til að forðast að tungumálatenglarnir birtist á þeim síðum sem sniðin eru notuð á.
 
== Merkja gæða- og úrvalsgreinar ==
EinnigHægt er hægt að merkja gæða- og úrvalsgreinar á öðrum tungumálum. Þetta er gert með sniðunum <code><nowiki>{{Tengill ÚG}}</nowiki></code> og <code><nowiki>{{Tengill GG}}</nowiki></code> á þennan hátt:
*<code><nowiki>{{Tengill ÚG|tungumálakóði}}</nowiki></code> merkir grein sem úrvalsgrein
*<code><nowiki>{{Tengill GG|tungumálakóði}}</nowiki></code> merkir grein sem gæðagrein.
 
== Ábendingar ==
*Þegar þú vinnur að síðu, athugaðu hvort hún sé til á öðru tungumáli (til dæmis sænsku, dönsku, norsku eða ensku) og búðu til tengil þangað.
*Settu fram tengil til baka á íslensku síðunna.
 
=== Ábending um breytingarágrip ===
Þegar þú breytir tungumálatenglum, þá væri best að þú tilgreinir í breytingarágripinu hver breytingin er. Gott er að setja plús (+) fyrir þau tungumál sem þú bætir við og mínus (-) fyrir þau tungumál sem þú fjarlægir, ásamt tungumálakóðum þeirra. Til dæmis ef þú myndir fjarlægja tengil á enska síðu og bæta við tengili á danska síðu þá myndi breytingarágripið vera: -en, +da.
 
== Aðrir tenglar ==
*Það sama gildir einnig um tengla á önnur nafnrými. Til dæmis myndi tengill á flokkinn tónlist sem ætti að birtast á síðunni vera <nowiki>[[:Flokkur:Tónlist]]</nowiki>.
*Einnig er hægt að tengja á önnur verkefni. Til dæmis myndi tengill á orðið Epli á wikiorðabók vera <nowiki>[[:wiktionary:is:epli]]</nowiki>.
 
== Tilvísanir ==
<references/>
 
== Sjá einnig ==
*[[d:Help:Editing/is]]
 
[[Flokkur:Wikipedia hjálp]]
12.842

breytingar