„Uppboð“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 2:
 
'''Uppboð''' er leið til þess að kaupa og selja [[vara|vörur]] eða [[þjónusta|þjónustur]] með því að bjóða þær út til annarra. Vörurnar eru seldar bjóðandanum með hæsta boðið. Oft eru [[listaverk]], [[forngripur|forngripir]], [[bíll|bílar]] og [[fasteign]]ir seldar á uppboði. Í dag eru tvenns konar uppboð algeng:
* hefðbundinhefðbundið uppboð — þar sem uppboðshaldarinn tekur á móti boðum frá bjóðendum á staðnum eða símleiðis. Fyrir uppboðið má skoða vörurnar sem í boði eru og oft er prentuð vöruskrá
* netuppboð — boðum er móttekið rafleiðis og engin vöruskrá er í boði. Ekki er hægt að skoða vörurnar áður en að bjóða í þær og uppboðiðoftast á séruppboðið oftastsér stað í nokkra daga. [[eBay]] er dæmi um netuppboðsvefur
Við sölu á uppboði eru sölulaun borguð til uppboðshaldarans. Oftast eru sölulaunin prósenta verðsins sem varan seldist á. Á mörgum löndum eru svokölluð uppboðshús sem halda uppboð. Sem dæmi má nefna [[Sotheby's]] og [[Christie's]].