„Lóuþræll“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 25:
 
== Útbreiðsla ==
[[Mynd:Calidris -alpina-001 sakhalina in flightedit.JPGjpg|thumb|left|Hópur lóuþrælaLóuþræll í hópflugivarpbúningi með sinn áberandi rauðbrúna lit og svartan blettinn á kviðnum]]
Hann verpir á [[Norðurslóðir|Norðurslóðum]] og norðlægum slóðum. Fuglar sem verpa í [[Norður-Evrópa|Norður-Evrópu]] og [[Asía|Asíu]] eru [[farfugl]]ar sem fljúga langa leið til vetrarstöðva í [[Afríka|Afríku]], [[Suðaustur-Asía|Suðaustur-Asíu]] og [[Miðausturlönd|Miðausturlanda]]. Fuglar sem verpa í [[Alaska]] og [[Kanada]] ferðast stutta vegalengt til [[Kyrrahaf]]s- og [[Atlantshaf]]sstranda [[Norður-Ameríka|Norður-Ameríku]] þrátt fyrir að þeir sem verpa í Norður-[[Alaska]] séu á veturna í [[Asía|Asíu]].
 
Lína 33:
| ''Vænghaf: 32 – 36 cm.''
 
[[Mynd:Calidris-alpina-001 edit.jpg|thumb|left|Lóuþræll í varpbúningi með sinn áberandi rauðbrúna lit og svartan blettinn á kviðnum]]
[[Mynd:EF d or ls Q0S5597.jpg - Flickr - Lip Kee.jpg|thumb|left|Lóuþræll í daufum gráum vetrarbúningi sínum í [[Egiptaland|Egiptalandi]]]]
Lóuþrællinn er oftast með algengustu vaðfuglum þar sem hann verpir og hefur vetursetu og er því oft notaður til viðmiðunar fyrir aðra vaðfugla. Hann er álíka stór og starri, en gildari og með þykkri gogg.
Lína 40 ⟶ 39:
 
== Fæða ==
[[Mynd:Calidris alpina sakhalina in flight.JPG|thumb|left|Hópur lóuþræla í hópflugi]]
Lóuþrælar mynda oftast stóra flokka á vetrarstöðvum sínum á [[leirur|leirum]] eða sandströndum og má sjá stóra hópa fljúga í samhæfðu flugi milli áningarstaða á leið sinni til vetrarstöðva.
Lóuþrællinn notar það sem kalla má „saumavéla“ matvenjur, það er fer um leirur, sem eru hanns kjörlendi, og með randi um þær og stöðugu kroppi í leirinn (eins og saumavél) tínir hann upp smádýr af nokkurnvegin hvaða sort sem hann finnur, hverskonar [[lindýr]], [[skordýr]], [[skeldýr]], [[Ormar|orma]] og [[krabbadýr]].