„Persónufornafn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
JackieBot (spjall | framlög)
m r2.7.2) (Vélmenni: Bæti við: af:Persoonlike voornaamwoord
Smá tiltekt
Lína 1:
'''Persónufornöfn''' eru [[Fornafn|fornöfn]]<ref name="skola">[http://www.skolavefurinn.is/_opid/islenska/vanda_malid/kynning/hugtakaskyringar_malfraedi_kynning.html Hugtakaskýringar - Málfræði]</ref> sem í [[íslensk málfræði|íslenskri málfræði]] er skipt í þrjár [[persóna|persónur]] {{skammstsem|p.}}:
 
* '''Fyrstafyrsta persóna''' {{skammstsem|1.p.|1. persóna}}: Sá sem talar (''ég'')
* '''Önnurönnur persóna''' {{skammstsem|2.p.|2. persóna}}: Sá sem talað er við (''þú'')
* '''Þriðjaþriðja persóna''' {{skammstsem|3.p.|3. persóna}}: Sá eða það sem talað er um (''hann, hún, það'')
 
Fornöfn 1.fyrstu og 2.annarrar persónu hafa ekkert [[kyn (málfræði)|kyn]] og beygjast eins:
 
{| {{prettytable}}
! rowspan="2"|
! colspan="3" align="center" | [[1. persóna]]
! colspan="3" align="center" | [[2. persóna]]
|-
! align="center" | [[Eintala]]eintala
! align="center" | [[Fleirtala]]fleirtala
! align="center" | [[Þérun]]þérun
! align="center" | [[Eintala]]eintala
! align="center" | [[Fleirtala]]fleirtala
! align="center" | [[Þérun]]þérun
|-
! [[nefnifall]]
| align="center" | ég
| align="center" | við
| align="center" | vér
| align="center" | þú
| align="center" | þið
| align="center" | þér
|-
! [[þolfall]]
| align="center" | mig
| align="center" | okkur
| align="center" | oss
| align="center" | þig
| align="center" | ykkur
| align="center" | yður
|-
! [[þágufall]]
| align="center" | mér
| align="center" | okkur
| align="center" | oss
| align="center" | þér
| align="center" | ykkur
| align="center" | yður
|-
! [[eignarfall]]
| align="center" | mín
| align="center" | okkar
| align="center" | vor
| align="center" | þín
| align="center" | ykkar
| align="center" | yðar
|}
 
Í fornu máli var yfirleitt greint á milli [[tvítala|tvítölu]] og [[fleirtala|fleirtölu]], og var tvítalan '''við'''„við“ og '''þið'''„þið“, en fleirtalan '''vér'''„vér“ og '''þér'''„þér“.
 
Hinar fornu fleirtölumyndir '''vér'''„vér“ og '''þér'''„þér“ (í öllum föllum) er nú á tímum hátíðlegt mál: „Vér Íslendingar!“ eða „[[Faðir vor]]“. ''Þér'' er auk þess notað þegar þérað er, þ.e. ein persóna ávörpuð með þér: „Gerið þér svo vel.“ [[Sagnorð]] og [[lýsingarorð]] eru í fleirtölu þegar þérað er: „Þér eruð boðnir.“
 
Fornöfn 3.þriðju persónu beygjast eftir [[kyn (málfræði)|kynjum]]:
 
{| {{prettytable}}
! rowspan="3"|
! colspan="6" align="center" | [[3. persóna]]
|-
! colspan="2" align="center" | [[Karlkyn (málfræði)|Karlkyn]]karlkyn
! colspan="2" align="center" | [[Kvenkyn (málfræði)|Kvenkyn]]kvenkyn
! colspan="2" align="center" | [[Hvorugkyn]]hvorugkyn
|-
! align="center" | [[Eintala]]eintala
! align="center" | [[Fleirtala]]fleirtala
! align="center" | [[Eintala]]þérun
! align="center" | [[Fleirtala]]eintala
! align="center" | [[Eintala]]fleirtala
! align="center" | [[Fleirtala]]þérun
|-
! [[nefnifall]]
| align="center" | hann
| align="center" | þeir
Lína 81:
| align="center" | þau
|-
! [[þolfall]]
| align="center" | hann
| align="center" | þá
Lína 89:
| align="center" | þau
|-
! [[þágufall]]
| align="center" | honum
| align="center" | þeim
Lína 97:
| align="center" | þeim
|-
! [[eignarfall]]
| align="center" | hans
| align="center" | þeirra
Lína 107:
 
== Tengt efni ==
* [[Afturbeygt fornafn|afturbeygðaAfturbeygða fornafnið]] „sig“
 
== Tilvísanir ==