Munur á milli breytinga „Teknótónlist“

ekkert breytingarágrip
'''Techno''' er [[raftónlist]]arstefna sem fyrst varð til í [[Detroit]] í [[Michigan]] í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]] um miðjan [[1981-1990|9. áratug]] [[20. öld|20. aldar]], meðal annars undir áhrifum frá þýsku hljómsveitinni [[Kraftwerk]] og [[hústónlist]] frá [[Chicago]], en síðan hafa orðið til mörg afbrigði af techno-tónlist. Techno var til að byrja með takmarkað við litla staði og átti sér tiltörulega lítin áhangendahóp en vinsældir tónlistarstefnunar urðu fljótt það miklar að 500-600 manns voru farin að mæta á techno kvöldin. Stórir klúbbar í Detroit líkt og Motor sáu gróða tækifæri í þessu og fóru að halda Techno kvöld á klúbbunum sínum. Þar með var klúbbasenan fædd. kk
 
== Tónlistarmenn og hljómsveitir ==
Óskráður notandi