„Pourquoi-Pas ?“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
→‎Skipið ferst: heimildir stangast á um fjöldann sem fórst
Lína 15:
 
==Skipið ferst==
Árið eftir sneri ''Pourquoi-Pas ?'' aftur til Grænlands til að fara með leiðangurstæki til leiðangurs Paul-Émile Victor sem ætlaði sér að fara yfir [[Grænlandsís]]inn á fimmtíu dögum. Á bakaleiðinni, [[3. september]], stoppaði skipið í [[Reykjavík]] til að láta gera við [[gufuketill|ketilinn]]. [[15. september]] lagði það svo af stað til Saint-Malo. Daginn eftir lenti það í ofviðri á [[Faxaflói|Faxaflóa]] og fórst við [[Álftanes (Mýrum)|Álftanes]] á [[Mýrar|Mýrum]]. FjörutíuUm fjörutíu fórust (heimildum ber alls ekki saman um fjöldann) og einungis fundust lík 23 leiðangursmanna. Aðeins einn komst af.
 
[[Flokkur:Könnun Norður-Heimskautsins]]