„Andy Warhol“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Xqbot (spjall | framlög)
m r2.7.3) (Vélmenni: Færi ckb:ئەندی وارهۆل yfir í ckb:ئەندی وارھۆل
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Jimmy Carter Andy Warhol 1977.jpg|thumb|right|Ljósmynd af Warhol (t.h.) ásamt [[Jimmy Carter]] árið [[1977]].]]
'''Andy Warhol''' ([[6. ágúst]] [[1928]] – [[22. febrúar]] [[1987]]) var [[BNA|bandarískur]] [[listamaður]], [[rithöfundur]] og [[kvikmyndagerð]]armaður. Hann var einn af frumkvöðlum [[popplist]]ar í Bandaríkjunum á [[1951-1960|6. áratugnum]]. Hann er einkum þekktur fyrir litsterk málverk og [[silkiþrykk]] með myndum af hversdagslegum hlutum. Hann fékkst einnig við myndir af frægum persónum eins og [[Marilyn Monroe]], [[Elvis Presley]], [[Elizabeth Taylor]] og [[Jacqueline Kennedy Onassis]]. Hann gerði yfir sextíu kvikmyndir og vann verkefni í kringum hljómsveitina [[Velvet Underground]].
 
 
{{commonscat|Andy Warhol|Andy Warhol}}