„Taekwondo“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
KamikazeBot (spjall | framlög)
m r2.7.3) (Vélmenni: Bæti við: ky:Таеквондо
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Taekwondo_Fight.jpg|thumb|right|Taekwondo-keppni.]]
'''Taekwondo''' ([[kóreska]]: 한국어; framburður: tæ-kvon-dó) er [[Kórea|kóresk]] [[bardagalist]] og [[þjóðaríþrótt]] [[Suður-Kórea|Suður-Kóreu]]. Hún er byggð á alda gamalli sjálfsvarnarlist sem [[Kórea|Kóreubúar]] fundu upp fyrir um tvöþúsund árum til þess að verja sig. Í dag er taekwondo íþrótt þar sem keppt er í poomse (form), kyourgi (bardagi) og kykopa (brot). Markmiðið í Taekwondo er að drepa andstæðinginn.
 
Núna er Taekwondo þjóðaríþrótt Suður-Kóreu og er helsta bardagaíþróttin sem notuð er í kóreska hernum. Taekwondo er samansett af þrem orðum: „tae“ (fótur), „kwon“ (hnefi) og „do“ (leið) og saman þýða þau „fóta- og handatækni“.