„Game Boy“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Má laga miklu betur
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
''Til að sjá allar Game Boy tölvunar, sjá [[Game Boy línan]].''
 
'''Game Boy''' (ísl. ''„Leikjastrákur“'') er [[handleikjatölva]] frá [[Nintendo]] sem kom á markað árið [[1989]]. Game Boy var fyrsta handleikjatölvan sem náði almennum vinsældum og var fyrsta tölvan í [[Game Boy línan|Game Boy línunni]]. Með Game Boy fylgdi [[Tetris]] sem með ávanabindandi eigindum sínum átti að ná athygli kaupenda. [[Gunpei Yokoi]] betur þekktur sem Mr. Game Boy hannaði tölvuna en eftir fráfall hans var haldið áfram að framleiða þær, meðal annars [[Game Boy Color]], [[Game Boy Pocket]] og [[Game Boy Light]].
 
[[
{{Tölvuleikjagátt}}
{{stubbur|tölvuleikur}}