„Jerry Bruckheimer“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Arrowrings (spjall | framlög)
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 31:
=== Íþróttaeignir ===
Bruckheimer hefur verið nefndur sem einn af fjárfestum í hinum nýja leikvangi í Las Vegas og er talinn vera í lykilhlutverki hjá National Hockey League í því að eiga íshokkílið sem myndi spila á leikvanginum.<ref>[http://www.lasvegassun.com/blogs/now-and-then/2008/sep/15/report-harrahs-out-proposed-arena-partner lasvegassun]</ref>
 
 
== Tónlist ==
Lína 37 ⟶ 36:
 
== Kvikmyndaframleiðsla ==
Til ársinsÁrið 2010 þá hefurhafði Bruckheimer framleitt yfir 40 kvikmyndir og er talinn vera einn sá farsælasti kvikmyndaframleiðandi allra tíma í bransanum.
 
=== Sjöundi áratugurinn ===
Lína 54 ⟶ 53:
 
== Sjónvarpsframleiðsla ==
Snemma á ferli sínum þá framleiddi Bruckheimer sjónvarpsauglýingar, þar á meðal eina fyrir [[Pepsi]]. Frá árinu 1997 þá hefur hann fært út kvíarnar í sjónvarpi, með því að framleiða lögregludrama á borð við ''[[CSI: Crime Scene Investigation]]'' sem er vinsælasti þáttur hans til þessa. Hefur hann einnig framleitt raunveruleikaþáttinn ''[[The Amazing Race]]''. Í maí 2008 tilkynnti CBS að þeir höfðu tekið upp nýjustu seríu Bruckheimers, [[Eleventh Hour']], fyrir tímabilið 2008–2009. Er þetta vísindasögu drama sem fylgir eftir ríkisfulltrúa og prófessor sem rannsaka vísindaleg og lækna starfssemi. Aðein ein þáttaröð var gerð áður en hætt var við framleiðslu. <ref>Adalian, Josef. [http://www.tvweek.com/news/2008/05/cbs_picks_up_4_new_dramas_2_co.php "CBS„CBS Picks Up 4 New Dramas, 2 Comedies"Comedies“]. ''[[TelevisionWeek|TV Week]]'', Maymaí 2008. AccessedSkoðað 27. Augustágúst 2009.</ref> Á einum tímapunkti þá var Bruckheimer með sex sjónvarpsseríur í framleiðslu: ''[[CSI: Crime Scene Investigation]]'', ''[[CSI: Miami]]'', ''[[CSI: NY]]'', ''[[Cold Case]]'', ''[[The Amazing Race]]'', ''[[Dark Blue]]'' og [[The Forgotten]]. Einnig voru þrír sjónvarpsþættir sem hann framleiddi á top 10 lista yfir mesta áhorf – sem er mjög einstakt í sjónvarpi.<ref name="Jerry Bruckheimer, producer">Galloway, Stephen. [http://www.hollywoodreporter.com/hr/search/article_display.jsp?vnu_content_id=2031154 "Jerry„Jerry Bruckheimer, producer"producer“]. ''[[The Hollywood Reporter]]'', November 17,. nóvember 2003. AccessedSkoðað 27. Augustágúst 2009.</ref> Þann 10. september 2009 tilkynnti NBC að þeir hefðu tekið upp spennuþátt frá Jerry Bruckheimer að nafni [[Chase]]. Aðeins ein þáttaröð var framleidd af þættinum. <ref>{{cite news | author=Natalie Abrams| title=NBC Green-lights Bruckheimer Pilot | url=http://www.tvguide.com/News/NBC-Green-lights-1009585.aspx | work=TVGuide.com | date=10. Septemberseptember 2009 | accessdate=2009-09- 11. september| accessyear=2009}}</ref>
 
== Fjárhagsleg velgengni ==
Lína 65 ⟶ 64:
Ritsjórar ''[[Entertainment Weekly]]'' settu Bruckheimer í fyrsta sæti sem áhrifamestu persónu í [[Hollywood]] árið 2003. Var hann í tíunda sæti hjá tímaritinu ''[[Premiere]]'' árið 2006 yfir „Power 50“-lista þeirra og var í tíunda sæti árið 2005. Var hann í nítjánda sæti hjá ''Premiere'' árið 2003 í hinum árlega Hollywood Power List og var í 22. sæti árið 2002.
 
Kvikmyndir hans hafa verið verðlaunaðar með 35 Óskartilnefningum (fimm verðlaun), 8átta GrammytilnefningarGrammy-tilnefningar (fimm verðlaun), 23 Golden Globe -tilnefningar (fjögur verðlaun), 30 Emmy Awards -tilnefningar (sex verðlaun),8 átta People's Choice Awards -tilnefningar (fjögur verðlaun) og nokkur MTV Movie Awards -verðlaun, þar á meðal besta mynd áratugsins<ref name="Jerry Bruckheimer @ Filmbug"/>.
 
Bruckheimer fékk ShoWest Producer of the Year Award árið 1998 og árið 2000 Producers Guild of America heiðruðu hann með David O. Selznick Award for Lifetime Achievement.
Lína 74 ⟶ 73:
Þegar hann er spurður hverjar eru uppáhaldsmyndir hans eru, þá nefnir hann ''[[The Godfather]]'' frá 1972, ''[[The French Connection]]'' frá 1971, ''[[Good Will Hunting]]'' frá 1997 og ''[[The 400 Blows]]''.<ref name="Jerry Bruckheimer, producer"/>
* „Við eru í flutningsbransanum. Við flytjum áhorfendur frá einu stað til annars“. — Bruckheimer á skyldu kvikmyndaiðnaðarins til áhorfenda.
* „Ef ég gerði kvikmyndir fyrir gagnrýnendur, eða fyrir einhvern annaannan, þá myndi ég örugglega lifabúa í lítillrilítilli Hollywoodstúdíóíbúð stúdíóí íbúð“Hollywood“. — Jerry Bruckheimer um af hverju hann býr til kvikmyndir<ref name="askmen.com">[http://www.askmen.com/specials/2006_top_49/jerry-bruckheimer-6.html AskMen.com - Top 49 Men: Jerry Bruckheimer<!-- Bot generated title -->]</ref>
 
== Framleiðandi ==
Lína 215 ⟶ 214:
 
== Verðlaun og tilnefningar ==
'''AFI -verðlaunin'''
* 2002: Tilnefndur fyrir bestu mynd ársins fyrir [[Black Hawk Down]] ásamt [[Ridley Scott]].
 
'''Emmy -verðlaunin'''
* 2012: Verðlaun sem framleiðandi fyrir besta raunveruleika keppnisþátt fyrir [[The Amazing Race]].
* 2011: Verðlaun sem framleiðandi fyrir besta raunveruleika keppnisþátt fyrir [[The Amazing Race]].
* 2010: Tilnefndur sem framleiðandi fyrir besta raunveruleika keppnisþátt fyrir [[The Amazing Race]].
* 2009: Verðlaun sem framleiðandi fyrir besta raunveruleika keppnisþátt fyrir [[The Amazing Race]].
* 2008: Verðlaun sem framleiðandi fyrir besta raunveruleika keppnisþátt fyrir [[The Amazing Race]].
* 2007: Verðlaun sem framleiðandi fyrir besta raunveruleika keppnisþátt fyrir [[The Amazing Race]].
* 2006: Verðlaun sem framleiðandi fyrir besta raunveruleika keppnisþátt fyrir [[The Amazing Race]].
* 2005: Verðlaun sem framleiðandi fyrir besta raunveruleika keppnisþátt fyrir [[The Amazing Race]].
* 2004: Verðlaun sem framleiðandi fyrir besta raunveruleika keppnisþátt fyrir [[The Amazing Race]].
* 2004: Tilnefndur sem framleiðandi fyrir besta dramaþátt fyrir [[CSI: Crime Scene Investigation]].
* 2003: Verðlaun sem framleiðandi fyrir besta raunveruleika keppnisþátt fyrir [[The Amazing Race]].
* 2003: Tilnefndur sem framleiðandi fyrir besta dramaþátt fyrir [[CSI: Crime Scene Investigation]].
* 2002: Tilnefndur sem framleiðandi fyrir besta dramaþátt fyrir [[CSI: Crime Scene Investigation]].
 
'''National Board of Review'''
* 2004: Framleiðanda verðlaunin.
 
'''PGA -verðlaunin'''
* 2013: Tilnefndur sem framleiðandi fyrir besta raunveruleika keppnisþátt fyrir [[The Amazing Race]].
* 2012: Verðlaun sem framleiðandi fyrir besta raunveruleika keppnisþátt fyrir [[The Amazing Race]].
* 2010: Tilnefndur sem framleiðandi fyrir besta raunveruleika keppnisþátt fyrir [[The Amazing Race]].
* 2009: Tilnefndur sem framleiðandi fyrir besta raunveruleika keppnisþátt fyrir [[The Amazing Race]].
* 2008: Tilnefndur sem framleiðandi fyrir besta raunveruleika keppnisþátt fyrir [[The Amazing Race]].
* 2007: Tilnefndur sem framleiðandi fyrir besta raunveruleika keppnisþátt fyrir [[The Amazing Race]].
* 2007: Lifetime Achievement verðlaunin í sjónvarpi.
* 2006: Tilnefndur sem framleiðandi fyrir besta raunveruleika keppnisþátt fyrir [[The Amazing Race]].
* 2006: Tilnefndur sem framleiðandi fyrir besta raunveruleika keppnisþátt fyrir [[The Amazing Race]].
* 2005: Verðlaun sem framleiðandi fyrir besta raunveruleika keppnisþátt fyrir [[The Amazing Race]].
* 2004: Tilnefndur sem framleiðandi fyrir besta raunveruleika keppnisþátt fyrir [[The Amazing Race]].
* 2004: Tilnefndur sem framleiðandi fyrir besta dramaþátt fyrir [[CSI: Crime Scene Investigation]].
* 2003: Tilnefndur sem framleiðandi fyrir besta dramaþátt fyrir [[CSI: Crime Scene Investigation]].
* 2000: Lifetime Achievement verðlaunin í kvikmyndum.
 
'''Razzie -verðlaunin'''
* 1999: Tilnefndur fyrir verstu kvikmyndina fyrir [[Armageddon]].
 
'''Rembrandt -verðlaunin'''
* 2008: Besta alþjóðlega kvikmyndin fyrir [[Pirates of the Caribbean: At World´s End]].
* 2007: Besta alþjóðlega kvikmyndin fyrir [[Pirates of the Caribbean: Dead Man´s Chest]].
 
'''ShoWest Convention'''
* 2010: Lifetime Achievement verðlaunin.
* 1999: Framleiðandi ársins veriðlaunin.
* 1998: Aþjóðlegu Box Office Achievement verðlaunin.
 
== Tilvísanir ==
Lína 268 ⟶ 267:
 
== Heimildir ==
* {{wpheimild|tungumál= en|titill= Jerry Bruckheimer|mánuðurskoðað= 13. október|árskoðað= 2009 }}
* {{imdb name|id=0000988|name=Jerry Bruckheimer}}
 
== Tenglar ==