„Kyn (málfræði)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
EmausBot (spjall | framlög)
m r2.7.2+) (Vélmenni: Bæti við bar:Genus
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
{{alþjóðavæða}}
:''Til að sjá greinina um kyn hjá dýrum er hægt að skoða [[kynferði]].''
'''Kyn''' {{skammstsem|k.}} í [[Íslenska|íslenskri]] [[málfræði]] eru þrjú: [[kvenkyn (málfræði)|kvenkyn]], [[karlkyn (málfræði)|karlkyn]] og [[hvorugkyn]].<ref name="skola">[http://www.skolavefurinn.is/_opid/islenska/vanda_malid/kynning/hugtakaskyringar_malfraedi_kynning.html Hugtakaskýringar - Málfræði]</ref> Sum tungumál eins og [[danska]] hafa aðeins [[samkyn]] og [[hvorugkyn]], þar sem samkynið er staðgengill fyrir karl- og kvennkyn. Önnur tungumál hafa ekkert málfræðilegt kyn.{{heimild vantar}}
 
== Kyn í íslensku ==