„Klám“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
EmausBot (spjall | framlög)
m r2.7.3) (Vélmenni: Bæti við ur:فحش نگاری
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Holly Sampson - My First Sex Teacher Vol. 18 cover original.jpg|thumb|right|250px|Klámmynd]]
'''Klám''' er klúr framsetning á kynferðislegu efni sem notað er til [[kynörvun]]ar og dreift í formi [[mynd]]a, [[texti|texta]] og [[ljóð]]a, svo sem í [[bók]]um, [[tímarit]]um, [[ljósmynd]]um, [[kvikmynd]]um og á [[netið|netinu]]. Til að koma böndum á ''klám'' er í mörgum þjóðfélögum gripið til [[lög|lagasetningar]], á grundvelli [[velsæmi]]slaga og [[ritskoðun]]ar. Í sumum afbrigðum [[Femínismi|femínisma]] er klám álitið hluti kúgunar kvenna og skaðlegt sem slíkt og hafa femínistar gjarnan verið í fararbroddi í baráttu gegn s.k. [[klámvæðing]]u samfélagsins.{{heimild vantar}}
 
== Lögfræðileg útskýring ==
Lína 8:
 
1)L. 82/1998, 105. gr. 2)L. 39/2000, 7. gr. 3)L. 14/2002, 2. gr.}}
 
 
== Tengt efni ==