Munur á milli breytinga „Óveður“

185 bæti fjarlægð ,  fyrir 8 árum
Tek aftur breytingu 1362676 frá Thvj (spjall)
(bæti við óveður á Íslandi)
(Tek aftur breytingu 1362676 frá Thvj (spjall))
[[Mynd:Storm in Pacifica.jpg|thumb|250px|Óveður við ströndina í [[Kalifornía|Kaliforníu]].]]
 
'''Óveður''' er [[veður|tíðarfar]] sem getur einkennst af [[vindur|vindi]], [[þruma|þrumu]] og [[elding]]u ([[þrumuveður]]) eða mikilli [[úrkoma|úrkomu]] (til dæmis [[regn]]i eða [[snjór|snjó]]), eða flutningi efna gegnum [[loft]]s af vindinum (til dæmis [[sandstrokkur]]). Óveður myndast þegar [[Lægð (veðurfræði)|lægð]] verður til umkringd af [[hæð (veðurfræði)|hæð]]. Kraftur úr þessum þrýstingsmuni myndir vind og [[ský]], sérstaklega [[skúraský]]. Hægt er að lítil svæði lægða geta verið mynduð af heitu lofti sem rís upp af jörðinni. Þaðan eru [[rykþyrill|rykþyrlar]] og [[hvirfilvindur|hvirfilvindar]]. Mikið eignatjón getur orðið í óveðrum og jafnvel manntjón en mörg skip hafa farist við Ísland í óveðrum.
 
== Tengt efni ==
* [[Skýstrokkur]]
* [[Öskubylur]]
 
== Óveður á Íslandi ==
* [[Halaveðrið]]
* [[Kirkjurokið]]
 
{{stubbur}}
10.358

breytingar