„Pourquoi-Pas ?“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
pourqoi-pas? þýðir hvers vegna ekki?
Lína 1:
'''''Pourquoi-Pas ?''''' („af„hvers hverjuvegna ekki?“ á [[franska|frönsku]]) var heiti sem [[Frakkland|franski]] vísindamaðurinn [[Jean-Baptiste Charcot]] notaði á nokkur rannsóknarskip sín. Frægast þessara skipa var Pourquoi-Pas ? IV sem var smíðað fyrir hann í [[Saint-Malo]] og sem hann ætlaði sér að nota í annan leiðangur sinn til [[Suðurskautslandið|Suðurskautslandsins]]. Smíði skipsins hófst [[1907]] og því var hleypt af stokkunum [[18. maí]] [[1908]]. ''Pourquoi-pas?'' var 825 [[tonn]]a þrímastra [[seglskip]] með [[gufuvél]], 40 [[metri|metrar]] að lengd og 4,2 metrar á breidd. [[Skipsskrokkur]]inn var allur styrktur með [[stál]]- og [[sink]]þynnum. Á skipinu var gríðarlega hár [[strompur]] og það hýsti þrjár fullbúnar rannsóknarstofur og [[bókasafn]].
 
==Könnunarleiðangrar um Suður- og Norðurhöf==