„Gríska“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Cessator (spjall | framlög)
m Tók aftur breytingar 153.107.33.158 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Maxí
Lína 19:
 
Eins og gefur að skilja er grísku skipt upp í margar mállýskur og tímabil. Elstu textar eru frá 1500 f.Kr. Þessir elstu textar eru ritaðir með tveimur letrum, [[LínuleturA|línuletri A]] og [[Línuletur B|línuletri B]], og hefur einungis tekist að ráða annað þeirra eða línuletur B. Óvíst er hvort línuletur A er gríska.
 
Doodle
 
Í tímabilum er grísku oft skipt í fimm hluta: mýkeníska grísku (1500 – 1100 f.Kr.), klassíska grísku (800 – 300 f.Kr.), helleníska grísku (300 f.Kr. – 300 e.Kr.), miðgrísku (300 – 1100) og nýgrísku (1600 – ).