„Amy Winehouse“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
HiW-Bot (spjall | framlög)
m r2.7.2) (Vélmenni: Bæti við: vec:Amy Winehouse
hæ hæ
Lína 1:
faggar muhahahahahahahahahahahahahahahahahahahahahahahahahahahahahahhahahahahha
[[Mynd:Amy Winehouse f4962007 crop.jpg|thumb|200px|Amy Winehouse]]
 
'''Amy Jade Winehouse''' ([[14. september]] [[1983]] – [[23. júlí]] [[2011]]) var [[England|ensk]] [[söngkona]] og [[lagahöfundur]]. Hún var þekkt fyrir tónlistarstíl sinn sem var blanda af [[ryþmablús]], [[sálartónlist]] og [[djass]]i, en varð síðar einnig umtöluð vegn [[fíkniefni|fíkniefnanotkunar]] og hrakandi [[geðheilsa|geðheilsu]]. Hún fannst látin í íbúð sinni í [[London]] en dánarorsök var áfengiseitrun.<ref>{{vefheimild|url=http://visir.is/amy-winehouse-fannst-latin-i-ibud-sinni/article/2011110729547|titill=Amy Winehouse fannst látin í íbúð sinni|mánuðurskoðað=23. júlí|árskoðað=2011}}</ref>
 
Fyrsta hljómplata hennar hét ''[[Frank (hljómplata)|Frank]]'' og var gefin út arið [[2003]]. Hljómplatan hlaut lof gagnrýnenda á [[Bretland]]i og var tilnefnd til [[Mercury-verðlaun]]anna. Önnur hljómplata hennar var ''[[Back to Black]]'', útgefin [[2006]]. Platan var tilnefnd til sex [[Grammy-verðlaunin|Grammy-verðlauna]] en vann fimm sem var met fyrir söngkonu.<ref>{{vefheimild|url=http://www.bbcamerica.com/content/23/anglophenia.jsp?bc_id=899|titill=Yes, America, Amy Winehouse Is a Star|útgefandi=BBC Worldwide America|mánuðurskoðað=12. febrúar|árskoðað=2008}}</ref> Amy var líka fyrsta söngkonan sem hefur unnið fimm Grammy-verðlaun (verðlaunin eru veitt í Bandaríkjunum). Auk þess hlaut hún [[BRIT Award|Bresku tónlistarverðlaunin]] [[14. febrúar]] [[2007]] sem besta breska söngkonan og fyrir bestu bresku breiðskífuna. Hún vann líka [[Ivor Novello-verðlaunin]] þrívegis, 2004, 2007 og 2010, fyrir lögin „[[Stronger Than Me]]“, „[[Rehab]]“ og „[[Love Is a Losing Game]]“. Hljómsplatan ''Back to Black'' var þriðja söluhæsta plata fyrsta áratugs [[21. öldin|21. aldarinnar]] í Bretlandi.<ref>{{fréttaheimild|url=http://news.bbc.co.uk/2/hi/entertainment/8433447.stm|titill=James Blunt records the biggest selling album of decade|útgefandi=BBC News |dagsetning=29. desember 2009}}</ref>
 
Amy má þakka vaxandi vinsældir söngkvenna og sálartónlistar auk vaxandi áhuga á [[bresk tónlist|breskri tónlist]]. Einstakur stíll hennar gerði hana að gyðju tískuhönnuða eins og [[Karl Lagerfeld|Karls Lagerfelds]]. Á seinni árum var æ oftar rætt um baráttu hennar við fíkniefni og áfengi í breskum dagblöðum. Hún átti í lagaþrætum við fyrrverandi eiginmann, ''Blake Fielder-Civil'', sem sat um tíma í fangelsi. Frá árinu [[2008]] átti Amy við heilsufarsvandamál að stríða, sem ollu því að listamannsferill hennar var brokkgengur síðustu árim.<ref>{{fréttaheimild|url=http://news.bbc.co.uk/1/hi/entertainment/7468655.stm|titill=Singer Winehouse 'has emphysema'.|útgefandi=BBC|dagsetning=23. júní 2008}}</ref>
 
== Heimildir ==
{{reflist|2}}
 
{{commons|Category:Amy Winehouse|выгляд=міні}}
{{stubbur|æviágrip}}
{{F|1983}}
{{D|2011}}
 
[[Flokkur:Breskir söngvarar]]
 
[[af:Amy Winehouse]]
[[ar:آمي واينهاوس]]
[[arz:آيمي واينهاوس]]
[[az:Emi Vaynhauz]]
[[bar:Amy Winehouse]]
[[bat-smg:Amy Winehouse]]
[[be:Эмі Уайнхаус]]
[[be-x-old:Эмі Ўайнгаўс]]
[[bg:Ейми Уайнхаус]]
[[br:Amy Winehouse]]
[[bs:Amy Winehouse]]
[[ca:Amy Winehouse]]
[[cs:Amy Winehouse]]
[[cy:Amy Winehouse]]
[[da:Amy Winehouse]]
[[de:Amy Winehouse]]
[[diq:Amy Winehouse]]
[[el:Έιμι Γουάινχαουζ]]
[[en:Amy Winehouse]]
[[eo:Amy Winehouse]]
[[es:Amy Winehouse]]
[[et:Amy Winehouse]]
[[eu:Amy Winehouse]]
[[fa:امی واینهاوس]]
[[fi:Amy Winehouse]]
[[fr:Amy Winehouse]]
[[fy:Amy Winehouse]]
[[ga:Amy Winehouse]]
[[gan:艾美·環校詩]]
[[gd:Amy Winehouse]]
[[gl:Amy Winehouse]]
[[got:𐌰𐌼𐌹 𐍅𐌰𐌹𐌽𐌷𐌰𐌿𐍃]]
[[he:איימי ויינהאוס]]
[[hr:Amy Winehouse]]
[[hu:Amy Winehouse]]
[[hy:Էմի Ուայնհաուս]]
[[ia:Amy Winehouse]]
[[id:Amy Winehouse]]
[[io:Amy Winehouse]]
[[it:Amy Winehouse]]
[[ja:エイミー・ワインハウス]]
[[jv:Amy Winehouse]]
[[ka:ემი უაინჰაუსი]]
[[ko:에이미 와인하우스]]
[[la:Amy Winehouse]]
[[lb:Amy Winehouse]]
[[lt:Amy Winehouse]]
[[lv:Eimija Vainhausa]]
[[mk:Ејми Вајнхаус]]
[[ms:Amy Winehouse]]
[[my:အေမီ ဝိုင်းဟောက်စ်]]
[[nds:Amy Winehouse]]
[[nl:Amy Winehouse]]
[[nn:Amy Winehouse]]
[[no:Amy Winehouse]]
[[pl:Amy Winehouse]]
[[pt:Amy Winehouse]]
[[qu:Amy Winehouse]]
[[ro:Amy Winehouse]]
[[ru:Уайнхаус, Эми]]
[[sh:Amy Winehouse]]
[[simple:Amy Winehouse]]
[[sk:Amy Winehouse]]
[[sl:Amy Winehouse]]
[[sq:Amy Winehouse]]
[[sr:Ејми Вајнхаус]]
[[sv:Amy Winehouse]]
[[ta:ஏமி வைன்ஹவுஸ்]]
[[th:เอมี ไวน์เฮาส์]]
[[tl:Amy Winehouse]]
[[tr:Amy Winehouse]]
[[uk:Емі Вайнгауз]]
[[uz:Amy Winehouse]]
[[vec:Amy Winehouse]]
[[vi:Amy Winehouse]]
[[yi:עמי וויינהאוס]]
[[zh:艾米·怀恩豪斯]]