„Sigma-algebra“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Lagfæring og viðbætur.
Lína 18:
 
== Dæmi ==
Fyrir gefið mengi ''X'' er minnsta sigma algebran <math>\{ \emptyset, X \}</math> og stærsta sigma algebran [[veldamengi]]ð P(''X'').
 
Í [[líkindafræði]] er <math>\Omega</math> látið tákna mengi allra hugsanlegra [[útkoma]] úr einhverri aðgerð, til dæmis [[tengingur|teningakasti]]. Þá er safn allra atburða, þ.e. hlutmengja í <math>\Omega</math> σ-algebra. Þ.e., <math>\Omega</math> er atburður, ef <math>A</math> er atburður er <math>A^{\bold{c}}</math> atburður, og ef <math>A_1, A_2,...</math> eru atburðir er <math>\bigcup_{i=1}^{\infty} A_i</math> einnig atburður.