„Sagnarandi“: Munur á milli breytinga

m
pínulítil örbreyting
m (ör breyting)
m (pínulítil örbreyting)
'''Sagnarandi''' er fyrirbæri sem er vel þekkt í íslenskri [[þjóðtrú]]. Sagnarandi segir eiganda sínum allt sem hann villvil vita og talar helst í [[rosi|rosaveðri]] og [[austur|austanátt]].
 
Sá sem vill fá sér sagnaranda þarf að fara afsíðis frá öðrum mönnum, því líf hans liggur við ef á hann er yrt á meðan hann seiðir andann til sín. Hann þarf að leggjast niður í [[skuggi|skugga]] og snúa mót [[norður|norðri]] og hafa yfir vitum sér [[líknarbelgur|líknarbelg]] af [[fyl|hryssufóstri]] og fara með [[særingar]] í bland við guðsþulur afturábak.
258

breytingar