„Kartafla“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Tók aftur breytingar 217.171.212.144 (spjall), breytt til síðustu útgáfu P. S. F. Freitas
Lína 22:
Árið [[2008]] var [[ár kartöflunnar]], en á hverju ári tileinka [[Sameinuðu þjóðirnar]] árið einhverju málefni sem varðar heill mannkyns. Ástæðan fyrir valinu er sú að kartaflan er talin geta hjálpað til að ná einu af átta [[þúsaldarmarkmiðin|þúsaldarmarkmiðum]] Sameinuðu þjóðanna sem er að fækka þeim um helming sem líða skort og hungur vegna fátæktar fyrir árið 2015.<ref>{{vefheimild|url=http://www.potato2008.org/en/aboutiyp/concept.html|ritverk=International Year of the Potato 2008|titill=IYP Concept|mánuðurskoðað=2. janúar|árskoðað=2008}}</ref>
 
== Orðsifjar ==
Karteflur voru fundnar upp á 18.öld af Grískum guðum sem heita Diskure og Purtone.
[[Mynd:Solanum tuberosum.png|thumb|right|„Solanum tuberosum“ úr ''Theatri botanici'' eftir [[Gaspard Bauhin]] (1671).]]
Kartöflur hafa verið notað við margt frá 19.öld t.d. Hafa kartöflur verið notaðar sem merki til þess að
Heiti kartöflunnar á hinu forna tungumáli [[quechua]], sem [[Inkar]]nir töluðu, er ''papa'', og það orð er enn notað í Suður-Ameríku, Mexíkó og á Kanaríeyjum sbr. ljóðið „Oda a la papa“ („Óður til kartöflunnar“) eftir [[Pablo Neruda]]: „PAPA, / te llamas / papa / y no patata, / no naciste castellana: [...]“<ref>{{vefheimild|titill=Oda a la papa|höfundur=[[Pablo Neruda]]|ár=1955|ritverk=Nuevas Odas elementales|árskoðað=2008|mánuðurskoðað=9. janúar|url=http://www.redepapa.org/neruda.html}}</ref> („''PAPA'' / heitir þú / ''papa'' / og ekki ''patata'', / þú varst ekki frá Kastilíu...“). [[Enska]] orðið ''potato'' er komið úr [[spænska|spænsku]] ''patata'' sem fékk orðið frá orði [[taínoindíánar|taínoindíána]] á [[Haítí]] yfir hinar óskyldu [[sætar kartöflur|sætu kartöflur]] ''batata''.<ref>{{vefheimild|titill=Potato|ritverk=Enska útgáfa Wiktionary|url=http://en.wiktionary.org/wiki/potato|árskoðað=2008|mánuðurskoðað=9. janúar}}</ref>
segja hverjir eru leiðtogar heimsins.
 
Aðeins einn hefur verið fundinn með þessi einkenni og hann er ég.
Íslenska orðið „kartafla“ er [[tökuorð]] frá [[danska]] orðinu ''[[wikt:en:kartoffel#Danish|kartoffel]]'' sem kemur frá [[þýska|þýsku]]; ''[[wikt:en:Karroffel#German|Kartoffel]]'' eða ''[[wikt:en:Tartuffel#German|Tartuffel]]'' sem kemur af [[ítalska]] orðinu ''[[wikt:en:tartufolo#Italian|tartufolo]]'' (þaðan í [[fríúlíska|fríúlísku]]: ''cartúfula'' og [[franska|frönsku]]: ''cartoufle'') af ''[[wikt:en:tartufo#Italian|tartufo]]'' sem merkir „[[jarðsveppur|jarðsvepps]]“.<ref>{{ÍO|orð=kartafla|bls=449}}</ref>
Hann er mōgulega næsti leiðtogi heimsins.
 
Annað íslenskt orð yfir kartöflur, „jarðepli“, er hugsanlega komið úr [[hollenska|hollensku]], ''[[wikt:en:aardappel#Dutch|aardappel]]'', sem tók það úr [[franska|frönsku]], ''[[wikt:en:pomme de terre#French|pomme de terre]]''. [[Finnska]] heitið ''peruna'' er dregið af gamla sænska heitinu ''jordpäron'' „jarðperur“.<ref>{{vefheimild|url=http://en.wikipedia.org/wiki/Potato|titill=Potato|ritverk=Enska útgáfa Wikipediu|mánuðurskoðað=2. janúar|árskoðað=2008}}</ref>
 
== Lýsing ==
Lína 250 ⟶ 252:
{{reflist|2}}
 
== Tenglar ==
Góðan daginn. Í dag ætla ég að fræða ykkur um kareflur. Kateflur voru fundnar upp af grískum Guðmundsson sem heita Kar og Taflvíus. Síðan þá hafa kartöflur verið notaðar á ýmsum notum. Kartöflur eru rosa góðar með miklu smjöri og tónmatsósu.
{{Wiktionary|kartafla}}
{{Wiktionary|jarðepli|jarðepli}}
{{wikibækur|:Flokkur:Kartöfluuppskriftir|kartöfluuppskriftum}}
{{commonscat|Potatoes|kartöflum}}
{{commonscat|Solanum tuberosum|''Solanum tuberosum''}}
* {{Vísindavefurinn|2414|Út af hverju eru íslenskar kartöflur rauðar?}}
* {{Vísindavefurinn|52417|Við hvaða hita sjóða kartöflur?}}
* {{Vísindavefurinn|1149|Hvort er betra að geyma kartöflur í ísskáp eða við herbergishita?}}
* [http://www.timarit.is/titlebrowse.jsp?issueID=440368&pageSelected=13&lang=0 ''Fyrstu jarðeplin á Íslandi''; grein í Lesbók Morgunblaðsins 2000]
* [http://www.timarit.is/titlebrowse.jsp?issueID=415917&pageSelected=1&lang=0 ''Farinn að taka upp nýjar kartöflur''; frétt í Morgunblaðinu 1964]
* [http://www.timarit.is/titlebrowse.jsp?issueID=431122&pageSelected=20&lang=0 ''Sólanín og grænar kartöflur''; grein í Morgunblaðinu 1992]
* [http://www.timarit.is/?issueID=337867&pageSelected=51&lang=0 ''Jarðeplasýkin''; grein í Eimreiðinni 1896]
* [http://www.timarit.is/titlebrowse.jsp?issueID=338444&pageSelected=2&lang=0 ''Vörtupest í kartöflum''; grein í Ísafold 1925]
'''Erlendir tenglar'''
* [http://www.cipotato.org/ International Potato Center - Centro Internacional de la Papa] - Alþjóðlega kartöflumiðstöðin í Perú.
* [http://www.potato2008.org International Year of the Potato] - Vefur Matvælastofnunar SÞ tileinkaður ári kartöflunnar.
* [http://www.nordgen.org/sesto/index.php?scp=ngb&thm=sesto&lev=tax&rec=31760 Kartöfluyrki í Norræna genabankanum.]
* [http://www.europotato.org/ The European Cultivated Potato Database] - Gagnagrunnur með upplýsingum um yfir 4.000 yrki.
 
{{Úrvalsgrein}}
 
{{Tengill ÚG|be-x-old}}
{{Tengill ÚG|sk}}
 
{{Tengill ÚG|es}}
 
[[Flokkur:Kartöflur| ]]
[[Flokkur:Rótargrænmeti]]
 
{{Tengill GG|de}}
 
[[ab:Акартош]]
[[af:Aartappel]]
[[als:Kartoffel]]
[[am:ድንች]]
[[an:Solanum tuberosum]]
[[ang:Eorþpera]]
[[ar:بطاطس]]
[[arz:بطاطس]]
[[as:আলু]]
[[ast:Solanum tuberosum]]
[[ay:Ch'uqi]]
[[az:Kartof]]
[[ba:Бәрәңге]]
[[bar:Eadäpfe]]
[[bat-smg:Bolbė]]
[[be:Бульба]]
[[be-x-old:Бульба]]
[[bg:Картоф]]
[[bn:আলু]]
[[bo:ཞོ་ཁོག]]
[[br:Patatez]]
[[bs:Krompir]]
[[ca:Patatera]]
[[ceb:Patatas]]
[[chy:Aéstomemésêhestôtse]]
[[ckb:پەتاتە]]
[[co:Pomu]]
[[cs:Lilek brambor]]
[[csb:Bùlwa]]
[[cy:Taten]]
[[da:Kartoffel]]
[[de:Kartoffel]]
[[diq:Kartole]]
[[dsb:Kulka]]
[[el:Πατάτα]]
[[en:Potato]]
[[eo:Terpomo]]
[[es:Solanum tuberosum]]
[[et:Harilik kartul]]
[[eu:Patata]]
[[fa:سیب‌زمینی]]
[[ff:Kudaku]]
[[fi:Peruna]]
[[fr:Pomme de terre]]
[[fy:Ierdappel]]
[[ga:Práta]]
[[gan:土豆]]
[[gd:Buntàta]]
[[gl:Pataca]]
[[gn:Yvy'a]]
[[gu:બટાકાં]]
[[gv:Praase]]
[[he:תפוח אדמה]]
[[hi:आलू]]
[[hr:Krumpir]]
[[hsb:Běrna]]
[[ht:Pòm tè]]
[[hu:Burgonya]]
[[hy:Կարտոֆիլ]]
[[id:Kentang]]
[[ik:Asiaġruaq]]
[[ilo:Patátas]]
[[io:Terpomo]]
[[it:Solanum tuberosum]]
[[ja:ジャガイモ]]
[[jv:Kenthang]]
[[ka:კარტოფილი]]
[[kaa:Kartoshka]]
[[kk:Картоп]]
[[kn:ಆಲೂಗಡ್ಡೆ]]
[[ko:감자]]
[[koi:Картов]]
[[krc:Гардош]]
[[ks:اولُو]]
[[ksh:Ääpel]]
[[ku:Kartol]]
[[kv:Картупель]]
[[la:Solanum tuberosum]]
[[lb:Gromper]]
[[lbe:Нущи]]
[[lmo:Solanum tuberosum]]
[[lt:Valgomoji bulvė]]
[[lv:Kartupelis]]
[[map-bms:Kenthang]]
[[mdf:Модамарь]]
[[mg:Ovy]]
[[mk:Компир]]
[[ml:ഉരുളക്കിഴങ്ങ്]]
[[mn:Төмс]]
[[mr:बटाटा]]
[[mrj:Тури]]
[[ms:Kentang]]
[[nah:Tlālcamohtli]]
[[nap:Patana]]
[[nds:Kantüffel]]
[[nds-nl:Eerpel]]
[[ne:आलु]]
[[new:आलु]]
[[nl:Aardappel]]
[[nn:Potet]]
[[no:Potet]]
[[nv:Nímasii]]
[[oc:Solanum tuberosum]]
[[os:Картоф]]
[[pam:Patatas]]
[[pcd:Pétote]]
[[pfl:Grumbeere]]
[[pl:Ziemniak]]
[[pnb:آلو]]
[[pt:Batata]]
[[qu:Papa]]
[[rn:Ikiraya]]
[[ro:Cartof]]
[[ru:Картофель]]
[[rue:Бандурка]]
[[rw:Ikirayi]]
[[sa:आलुकम्]]
[[sah:Хортуоппуй]]
[[sc:Patata]]
[[scn:Solanum tuberosum]]
[[sco:Tattie]]
[[se:Buđeita]]
[[sh:Krumpir]]
[[simple:Potato]]
[[sk:Ľuľok zemiakový]]
[[sl:Krompir]]
[[sm:Pateta]]
[[sn:Mbatatisi]]
[[sq:Patatja]]
[[sr:Кромпир]]
[[stq:Tuffelke (Solanum tuberosum)]]
[[su:Kentang]]
[[sv:Potatis]]
[[sw:Kiazi cha kizungu]]
[[szl:Kartofel]]
[[ta:உருளைக் கிழங்கு]]
[[te:బంగాళదుంప]]
[[th:มันฝรั่ง]]
[[tl:Patatas]]
[[to:Pateta]]
[[tr:Patates]]
[[tt:Бәрәңге]]
[[uk:Картопля]]
[[ur:آلو]]
[[vi:Khoai tây]]
[[vls:Petat]]
[[wa:Crompire]]
[[war:Patatas]]
[[wuu:洋山芋]]
[[yi:קארטאפל]]
[[zh:马铃薯]]
[[zh-min-nan:Má-lêng-chî]]
[[zh-yue:薯仔]]
[[zu:Izambane]]