„Apríl“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
m Tók aftur breytingar 193.4.142.206 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Bragi H
Lína 1:
'''Apríl''' eða '''aprílmánuður''' er fjórði [[mánuður]] [[ár]]sins og er nafnið komið af [[latína|latneska]] orðinu aprilis. Í mánuðinum eru 30 [[Sólarhringur|dagar]].
typpi{{Mánuðirnir}}
 
== Orðsifjar ==
Mánaðarheitið apríl er komið úr [[latína|latínu]] og heitir þar ''Aprilis''. Á [[Ítalía|Ítalíu]] fóru blóm að springa út í apríl, en sagnorðið ''aperio'' í latínu merkir einmitt: opna.
 
{{AprílDagatal}}
 
== Hátíðisdagar ==
* [[Aprílgabb]]sdagur ([[1. apríl]])
* [[Pálmasunnudagur]] (gæti verið í [[mars (mánuður)|mars]])
* [[Skírdagur]] (gæti verið í [[mars (mánuður)|mars]])
* [[Föstudagurinn langi]] (gæti verið í [[mars (mánuður)|mars]])
* [[Páskadagur]] (gæti verið í [[mars (mánuður)|mars]])
* [[2. í páskum]] (gæti verið í [[mars (mánuður)|mars]])
* [[Sumardagurinn fyrsti]] ([[fimmtudagur]]inn sem ber upp á [[19. apríl|19.]]-[[25. apríl]])
 
typpi{{Mánuðirnir}}
 
{{Wiktionary|apríl}}