„Karlamagnús“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
JYBot (spjall | framlög)
m r2.7.1) (Vélmenni: Færi hy:Կարլոս Մեծ yfir í hy:Կառլոս Մեծ
Lína 6:
=== Karlungi ===
[[Mynd: Karl der große.jpg|thumb|Gullslegin stytta af Karlamagnúsi í dómkirkjunni í Aachen]]
Karlamagnús var af ætt Karlunga, en það var konungsættin í frankaríkinu. Hann fæddist árið 747 eða 748 (heimildum ber ekki saman). Foreldrar hans voru [[Pippín III]] frankakonungur og Bertrada hin yngri. Ekkert er vitað um æsku Karls en þegar hann var um tvítugt lést Pippín faðir hans árið [[768]]. Í fyrstu eftir það ríkti hann með bróður sínum, [[Karlóman III]]. En aðeins þremur árum síðar lést Karlóman og varð Karl þá eini konungur frankaríkisins. Ástandið í Evrópu á þessum tíma var ótryggt. Á norðurþýsku lágsléttunni bjuggu saxar en þeir voru enn heiðnir og voru utan við frankaríkið. Á [[Spánn|Spáni]] réðu [[márar]] og leituðust við að sækja til norðurs. Á [[Ítalía|Ítalíu]] voru [[langbarðar]] í erjum við páfagarð um yfirráð á skaganum. Í austri voru austrænir avarar að sækja vestur.
 
=== Stríð ===