„Grafarvogur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{hnit|64|08|39|N|21|47|32|W|type=city|display=title|region:IS}}
{{Reykjavík}}
[[Mynd:Reykjavík_map_%28D08-Grafarvogur%29.png|left|thumb|Grafarvogur (bláir hlutar)]]
'''Grafarvogur''' er hverfi í [[Reykjavík]], sem afmarkast af ósum [[Elliðaá]]r í vestri, samnefndum vogi í suðri og Vesturlandsvegi í austri, sveitafélagsmörkum að [[Mosfellsbær|Mosfellsbæ]] og sjó. Hverfið er fjölbýlt og er það enn í uppbyggingu. Í hverfinu er ein kirkja, [[Grafarvogskirkja]]. Póstnúmer í Grafarvogi er 112. Árið 2013 voru íbúar Grafarvogs 17.148.