„Kóngalax“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m flokka
Norskur (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 16:
| range_map_caption = Útbreiðsla Kóngalax
}}
'''Kóngalax''' ([[fræðiheiti]]: ''Oncorhynchus tshawytscha'') eða Chinook eins og hann er kallaður á ensku. Kóngalaxinn er stærsta laxategund heimsins og lifir í Norður–Kyrrahafi. Dreifing tegundarinnar er um nokkuð stórt svæði í Kyrrahafinu, allt frá Ventura ánni í Kaliforníu og upp til Point Hope í Norður–Alaska í Austur–Kyrrahafi, frá Hokkaido eyju í Japan og upp til Anadyr ár í Rússlandi í Vestur–kyrrahafi. Tegundin hefur þó horfið af stórum landsvæðum þar sem hún blómstraði áður fyrr en það á þó aðallega við um svæði í Norður–Ameríku. Má þar einkum nefna átroðning manna sem hefur valdið því að laxinn hefur þurft að yfirgefa fyrri heimkynni, aðallega vegna bygginga stíflna sem hafa eyðilagt búsvæðin <ref>Myers, J. M., Kope, R. G., Bryant, G. J., o.fl. (Febrúar, 1998). National Marine Fisheries Service Úttekt. Sótt 22 janúar 2013 af http://www.fws.gov/yreka/HydroDocs/Myers_etal_1998.pdf </ref>.
 
== Útlitslýsing ==