„Notandi:Norskur/sandbox“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Norskur (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Norskur (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 16:
| range_map_caption = Útbreiðsla Kóngalax
}}
'''Kóngalax''' ([[fræðiheiti]]: ''Oncorhynchus tshawytscha'') eða Chinook eins og hann er kallaður á móðurmáli alaskabúa. Kóngalaxinn er stærsta laxategund heimsins og lifir í Norður – KyrrahafiNorður–Kyrrahafi. Dreifing tegundarinnar er um nokkuð stórt svæði í Kyrrahafinu, allt frá Ventura ánni í Kaliforníu og upp til Point Hope í Norður – AlaskaNorður–Alaska í AusturAustur–Kyrrahafi, – Kyrrahafi. Fráfrá Hokkaido eyju í Japan og upp til Anadyr ár í Rússlandi í Vestur – kyrrahafiVestur–kyrrahafi. Tegundin hefur þó horfið af stórum landsvæðum þar sem hún blómstraði áður fyrr en það á þó aðallega við um svæði í Norður – AmeríkuNorður–Ameríku. Má þar einkum nefna átroðning manna sem hefur valdið því að laxinn hefur þurft að yfirgefa fyrri heimkynni, aðallega vegna bygginga stíflna sem hafa eyðilagt búsvæðin <ref>Myers, J. M., Kope, R. G., Bryant, G. J., o.fl. (Febrúar, 1998). National Marine Fisheries Service Úttekt. Sótt 22 janúar 2013 af http://www.fws.gov/yreka/HydroDocs/Myers_etal_1998.pdf </ref>.
 
== Útlitslýsing ==
Kóngalaxinn getur orðið allt að einn og hálfur metri að lengd en algeng lengd hans er um 80 cm. Þyngsti kóngalax sem veiðst hefur vó u.þ.b. 61 kíló, það er þó ekki algeng þyngd en vanalegt er að laxilaxinn fari yfir 18 kíló. Útlit kóngalax er breytilegt eftir því hvar hann er hverju sinni, þegar hann er í sjó hefur hann blá-grænt bak með silfraða síðu, með litlar svartar doppur á sporði og baki og gómur neðri kjálka er svartur að lit. Þegar að laxinn snýr svo aftur úr sjónum og upp í árnar til þess að fjölga sér verður hann brúnn eða rauður á lit. Litabreytingin verður mun meiri hjá hængnum en hrygnunni, kjaftur hængsins verður króklaga og bak hans verður kúpt. Kjöt laxins er rautt en ekki bleikt eins og hjá öðrum löxum, kjötið getur þó stundum verið hvítt sem er sjalgæft en bragðast alveg eins og það rauða <ref>NOAA Fisheries. (2013). Chinook Salmon(Oncorhynchus tshawytscha). Sótt 27. janúar 2013 af http://www.nmfs.noaa.gov/pr/species/fish/chinooksalmon.htm#distribution</ref>.
 
 
== Lífsferill og lifnaðarhættir ==
Til eru tvær gerðir af kóngalaxi, annars vegar er það hin svokallaða straum – týpastraum–týpa og hinsvegar sjó – týpasjó–týpa. Munurinn á þeim er þó ekki ýkja mikill en hann felst í því að straum – laxinnstraum–laxinn er lengur í ánum eftir að hann klekst úr eggi heldur en sjó – laxinnsjó–laxinn. Sjó – laxinnSjó–laxinn kemur oftast í enda sumars og í byrjun hausts upp í árnar til þess að hrygna, þeir koma þó á öllum tíma árs þó svo að þessi tími sé algengastur en straum – laxinnstraum–laxinn kemur mest á vorin og í byrjun sumars, þetta hegðunarmynstur má rekja til þess að flóð og þurrkar eru algengari í suður hlutasuðurhluta Bandaríkjanna og því er sjó – laxinnsjó–laxinn aðallega að finna þar á meðan straum – fiskurinnstraum–laxinn finnst norðar þar sem hann getur dvalið lengur í ánum eftir að hann hefur klakist úr eggi(NOAA Fisheries, 2013).
 
Lífsferill hópanna er sá sama fyrir utan þann tíma sem þeir dvelja í ánum til að byrja með. Eftir að hafa eytt byrjun ævi sinnar í ám (allt frá 3 mánuðum og upp í 2 ár), flytjast kóngalaxar á haf út þar sem að þeir eru við fæðu,. þeirÞeir halda sig þó að mestu nálægt ströndinni þó svo að vita vitað sé um dýr sem hafa farið allt að 1600 km frá landi. Megin uppistaðuppistaða í fæðu kóngalaxins þegar að hann er ungur eru krabbadýr, vatna-, þurrlendisskordýr og krabbadýrþurrlendisskordýr. Þegar laxinn stækkar og eldist nærist hann aðallega á öðrum fiskum eins og t.d. lýsu og makríl. Þegar að laxinn hefur náð að stækka og dafna í hafinu, snýr hann aftur upp í sömu á og hann klaktist úr eggi til þess að fjölga sér. Algengast er að þetta gerist þegar að hann hefur verið í hafinu í u.þ.b. 2 til 4 ár en allt veltur þetta á því hvenær dýrið verður kynþroska (það getur verið allt frá 2 ára aldri til 7 ára aldurs). Þegar að hrygnan hefur fundið stað í ánni til þess að hrygna grefur hún nokkrar holur sem hún hrygnir svo í en hver hrygna getur hrygnt allt að 3.000 til 14.000 eggjum. Þegar hrygnan hefur hrygnt eggjum sýnumsínum, gætir hún þeirra þar til að hún drepst, hængurinn fer og finnur næstu hrygnu en að lokinni hrygningartíð drepst hann líka <ref>NOAA Fish Watch. (e.d.). Chinook Salmon. Sótt 27. janúar 2013 af http://www.fishwatch.gov/seafood_profiles/species/salmon/species_pages/chinook_salmon.htm</ref>.
[[File:OncorhynchusTschawytscha2.jpg|thumb|left|Hængur á hrygningartímabili]]
 
== Stjórnun Veiðaveiða ==
NOAA Fisheries, the Pacific and North Pacific Fishery Management Councils, and theog Alaska Department of Fish and Game eru þær stofnanir sem halda mest utan um veiðar á kóngalaxi í heiminum. Þessar stofnanir fara yfir veiðitölur síðasta fiskveiðiárs, í samræmi við þær og með tilliti til stofnstærðar gefa þær út kvóta á laxinum. Markmið þeirra er að leyfa veiðimönnum að veiða eins mikið og mögulega er hægt að veiða án þess að skaða stofninn með ofveiði, ásamt því að stuðla að því að þeir stofnar sem ereru í lágmarki á ákveðnum svæðum geti fengið að dafna á ný með því að minnka veiðar á þeim svæðum. ÞegarStofnanirnar meta kvótinnhversu ermikill ákveðinnhrygningafiskur erþarf einnig tekiðsleppa meðí inngegn ítil reikninginnþess fjöldistofnstærðin hrygningarfisksviðhaldist semog sleppaþví þarfer íþað gegneinnig tiltekið þessmeð að hrygnainn í ánumreikninginn svoþegar stofnstærðinkvótanum viðhaldister úthlutað <ref>NOAA Fish Watch. (e.d.). Chinook Salmon. Sótt 03. febrúar 2013 af http://www.fishwatch.gov/seafood_profiles/species/salmon/species_pages/chinook_salmon.htm</ref>.
 
== Veiðar og markaður ==
[[File:Chinook wild capture.png|thumb|400px|right|Veiðar á kóngalaxi í þúsundum tonna sakvæmt [[FAO]], 1950-2010]]
 
Eins og fyrr segir lifir kóngalaxinn í kyrrahafiKyrrahafi og þær þjóðir sem hafa stundað mestar veiðar á honum frá árinu 1950 eru Bandaríkin, Rússland og Kanada, þar semen Bandríkin hafa veitt meira en tvöfalt meira en Kanada og Rússland til samans. Veiðarnar hafa verið að dragast saman á undanförnum áratugum. Helstu veiðiaðferðirnaraðferðirnar sem notaðar eru við veiðar á kóngalaxi eru veiðar með lítilli nót, netum, beittum línum sem lokka fiskinn að beitunni (þessi aðferð gefur bestu gæði vörunnar, því fiskurinn er unninn lifandi og ferskur úr sjó) og einnig eru veiðar stundaðar af áhugamönnum sem veiða fiskinn á stöng. Allt eru þetta veiðarfæri sem koma í veg fyrir eyðileggingu á heimkynnum laxins og annarra lífvera á þeim stöðum sem laxinn heldur sig,. meðaflinnMeðaflinn er mjög lítill og þá aðallega aðrar laxategundir. Kóngalaxinn er veiddur að mestu leitileyti yfir sumartímann og á síðasta ári (2012) var gefinn út kvóti upp á 266.800 dýr þar sem að 70% kvótans mátti veiða yfir sumartímann. Kvótanum var svo skipt niður eftir veiðarfærum með eftirfarandi hætti, 4,3% af kvótanum mátti veiða með nót, 2,9% með netum, 80% með beittri línu og u.þ.b. 13% á stöng. Langmestur meirihluti af veiddum kóngalaxi er veiddur við Suðaustur – AlaskaSuðaustur–Alaska en árið 2010 veiddust þar 262.000 laxar, þetta eru aðeins veiddir laxar sem stundað er viðskipti með <ref>NOAA Fish Watch. (e.d.). Chinook Salmon. Sótt 03. febrúar 2013 af http://www.fishwatch.gov/seafood_profiles/species/salmon/species_pages/chinook_salmon.htm</ref>.
 
Árið 2010 var meðalverð á kíló af kóngalaxi til báta u.þ.b. 942 kr., miðað við gengi á þeim tíma. Kóngalaxinn er eftirsótt vara af neytendum vegna þess hversu ríkur hann er af omega 3 fitusýrum, vítamíni B12 og próteinum. Kjötið er einnig olíuríkara en í öðrum löxum og því mýkra. Hann er seldur ferskur, frosinn, reykur og niðursoðinn. Veiðarnar eru sjálfbærar og fyrir vikið er varan eftirsóttari. Helsti markaður fyrir kóngalax er Norður Ameríka en mikill meiri hluti af þeim laxi sem er veiddur er seldur þangað <ref>Welch, Laine. (2011). Strong prices for iconic chinook salmon so far in Southeast. Sótt 05. febrúar 2013 af http://classic.Alaskajournal.com/stories/051311/fis_spfics.shtml</ref>.