„Rómönsk tungumál“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 11:
[[Mynd:Romance 20c en.png|thumb|350px|Rómönsk tungumál í Evrópu á 20. öld.]]
 
'''Rómönsk tungumál''' er ættbálkur [[indóevrópsk tungumál|indóevrópskra]] mála sem eiga uppruna í [[latína|latínu]]. Þau eru fremst töluð sem [[móðurmál]] í [[Suður-Evrópa|Suður-Evrópu]], [[suður-Ameríka|Suður-Ameríku]] og [[Mið-Ameríka|Mið-Ameríku]] af um það bil 600 milljónum manna. Í dag lifa 25 rómönsk tungumál af, en er hægt að það voru til fleiri sem þróuðu sem mállýskur úr [[alþýðulatína|alþýðalatínu]]. Þau sex mest töluð rómönsk tungumál eru [[spænska]], [[portúgalska]], [[franska]], [[ítalska]], [[rúmenska]] og [[katalónska]]. Meðal annarra rómanskra tungumála eru [[korsíska]], [[leonskaleónska]], [[oksítanska]], [[aromanskaarómanska]], [[sardiníska]], [[feneyska]] og [[galíanska]].
 
== Uppruni ==