„Notandi:Norskur/sandbox“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Norskur (spjall | framlög)
Ný síða: {{Redirect|King Salmon}} {{Taxobox | name = Kóngalax | image = Oncorhynchus tshawytscha.png | status = | status_system = iucn3.1 | regnum = Dýraríkið (''Animalia'') | phylum ...
 
Norskur (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 17:
| range_map_caption = Útbreiðsla Kóngalax
}}
King'''Kóngalax''' Salmon ([[fræðiheiti]]: ''Oncorhynchus tshawytscha'') eða Chinook eins og hann er kallaður á móðurmáli alaskabúa er á íslensku kallaður kóngalax, þetta er stærsta laxategund heimsins og lifir í Norður – Kyrrahafi. Dreifing tegundarinnar er um nokkuð stórt svæði í Kyrrahafinu, allt frá Ventura ánni í Kaliforníu og upp til Point Hope í Norður – Alaska í Austur – Kyrrahafi. Frá Hokkaido eyju í Japan og upp til Anadyr ár í Rússlandi í Vestur – kyrrahafi. Tegundin hefur þó horfið af stórum landsvæðum þar sem hún blómstraði áður fyrr en það á þó aðallega við um svæði í Norður – Ameríku. Má þar einkum nefna átroðning manna sem hefur valdið því að laxinn hefur þurft að yfirgefa fyrri heimkynni, aðallega vegna bygginga stíflna sem hafa eyðilagt búsvæðin (Myers, J. M., Kope, R. G., Bryant, G. J., o fl., 1998).
== Kóngalax ==
King Salmon ([[fræðiheiti]]: ''Oncorhynchus tshawytscha'') eða Chinook eins og hann er kallaður á móðurmáli alaskabúa er á íslensku kallaður kóngalax, þetta er stærsta laxategund heimsins og lifir í Norður – Kyrrahafi. Dreifing tegundarinnar er um nokkuð stórt svæði í Kyrrahafinu, allt frá Ventura ánni í Kaliforníu og upp til Point Hope í Norður – Alaska í Austur – Kyrrahafi. Frá Hokkaido eyju í Japan og upp til Anadyr ár í Rússlandi í Vestur – kyrrahafi. Tegundin hefur þó horfið af stórum landsvæðum þar sem hún blómstraði áður fyrr en það á þó aðallega við um svæði í Norður – Ameríku. Má þar einkum nefna átroðning manna sem hefur valdið því að laxinn hefur þurft að yfirgefa fyrri heimkynni, aðallega vegna bygginga stíflna sem hafa eyðilagt búsvæðin (Myers, J. M., Kope, R. G., Bryant, G. J., o fl., 1998).
 
== Útlitslýsing ==