„Kalda stríðið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
EmausBot (spjall | framlög)
m r2.7.3) (Vélmenni: Bæti við: lez:Къайи дяве Breyti: pnb:ٹھنڈی لڑائی
Ekkert breytingarágrip
Lína 10:
Austur-Evrópa var á áhrifasvæði Sovétríkjanna. Í frægri ræðu í mars 1946 komst Winston Churchill þannig að orði að ''[[Járntjaldið|Járntjald]]'' skipti Evrópu í tvennt. Vegna bágs efnahagsástands í Bretlandi sáu þarlend stjórnvöld ekki fram á að geta veitt Grikkjum og Tyrkjum áframhaldandi efnahagsaðstoð. Af þeim völdum setti þáverandi forseti Bandaríkjanna fram nýja utanríkisstefnu ári 1947 kennda við hann, [[Truman-kenningin|Truman-kenninguna]]. Með henni skuldbatt hann Bandaríkin til þess að veita Tyrklandi og Grikklandi fjárhagsaðstoð til þess að koma í veg fyrir útbreiðslu kommúnisma.
 
Á næstu áratugum breiddist spennan út frá [[Evrópa|Evrópu]] til allra heimshorna. Bandaríkin leituðust við að „halda í skefjum“halda útbreiðslu [[Kommúnismi|kommúnisma]] ogí stofnaðiskefjum. til stjórnmálasambandsutanríkisstefna Bandaríkjanna var nefnd [[Truman-kennisetningin]], kennd við [[Harry S. Truman]], forseta Bandaríkjanna, og bandalagafólst hún í þeimþví tilgangi, einkumBandaríkin stofnuðu til stjórnmálasambands og bandalaga í [[Vestur-Evrópa|Vestur-Evrópu]], [[miðausturlöndMið-Austurlönd]]um og [[Suðaustur-Asía|Suðaustur-Asíu]]. Bandaríkjamenn áttu frumkvæðið að [[Marshallaðstoðin]]ni, sem hófst árið [[1948]] og stóð í um fimm ár. Sú áætlun var í formi efnahagslegrar aðstoðar til handa stríðshrjáðum löndum Vestur-Evrópu svo þau mættu skjótar vinna sig upp úr örbirgð og tryggja þannig stöðugleika í álfunni. Að sama skapi komu þau að stofnun [[Atlantshafsbandalagið|Atlantshafsbandalagsins]] (NATO) hernaðarbandalags, sem var stofnað [[1949]]. Hinu megin járntjaldsins var [[Varsjárbandalagið]] stofnað [[1955]].
 
Oft lá við styrjöld milli heimsveldanna tveggja, til dæmis í [[Kóreustríðið|Kóreustríðinu]] ([[1950]]-[[1953]]), [[Kúbudeilan|Kúbudeilunni]] ([[1962]]) og [[Víetnamstríðið|Víetnamstríðinu]] ([[1964]]-[[1975]]). Ógninni um [[gagnkvæm gereyðing|gagnkvæma gereyðingu]] af völdum [[kjarnorkuvopn]]a var beitt til að fæla andstæðinginn frá því að gera árás, samanber ''[[ógnarjafnvægi]]''. Einnig komu tímabil þar sem spennan minnkaði og báðir aðilar leituðust við að draga frekar úr henni, til dæmis með [[SALT-samningar|SALT-samningum]] um fækkun [[kjarnorkusprengja|kjarnaodda]] í [[vopnabúr]]um stórveldanna.