Munur á milli breytinga „Díana prinsessa“

ekkert breytingarágrip
'''Lafði Diana Spencer''', betur þekkt sem '''Díana prinsessa''', (fædd '''Diana Frances Spencer''' [[1. júlí]] [[1961]], dáin [[31. ágúst]] [[1997]]), var fyrsta eiginkona [[Karl Bretaprins|Karls Bretaprins]]. Hún var yngsta dóttir Edward John Spencers sem seinna hlaut [[nafnbót]]ina [[John Spencer, 8. jarl af Spencer]] og fyrri eiginkonu hans [[Frances Shand Kydd|Frances Spencer, greifynju af Althrop]]. Díana giftist Karli Bretaprins þann [[29. júlí]] [[1981]], en þau [[skilnaður|skildu]] þann [[28. ágúst]] [[1996]]. Díana lést í bílslysi í [[París]] þann 31. ágúst 1997.
 
Lady Díana Spencer prinsessan í Wales var fædd 1.júlí 1961. Hún er fædd inní aðalsmanna fjöldskyldu.
Seinna á æfi sinni hitti hún Karl Breta prins og þau giftust ekki löngu eftir eða þann 29.júlí.1981. Díana og Karl eignuðust tvö drengi þá Vilhjálm og Henry (Harry). Díana var kölluð "Princess of the People" vegna hversu vel hún kom framm við þjóðinna.
 
 
5

breytingar