„Svoldarorrusta“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m tenglar
m e-s -> einhvers
Lína 1:
[[Image:Svolder, by Otto Sinding.jpg|thumb|right|300px|''Svoldarbardagi'' eftir norska málarann [[Otto Sinding]]]]
'''Svoldarbardagi''' var [[sjóorrusta]] háð í [[Eyrarsund]]i eða e-seinhvers staðar í [[Eystrasalt]]i í [[september]] árið [[999]] eða [[1000]]. [[Ólafur Tryggvason]], Noregskonungur, hafði verið í leiðangri til [[Vindland]]s og var á leið aftur heim til Noregs. [[Sveinn tjúguskegg]], Danakonungur, [[Ólafur sænski]], Svíakonungur, og [[Eiríkur Hákonarson]], [[Hlaðajarl]], sátu fyrir honum með ofurefli liðs. [[Konungasögur]]nar segja svo frá að Ólafur Tryggvason hafi aðeins haft 11 skip í bardaganum en andstæðingar hans höfðu að minnsta kosti 70. Skip hans voru hroðin eitt af öðru uns aðeins [[Ormurinn langi]] var eftir. Eftir harða atlögu unnu Eiríkur jarl og menn hans skipið og Ólafur kastaði sér í sjóinn.
 
[[Flokkur:Sjóorrustur]]