„Leicester“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
JYBot (spjall | framlög)
m r2.7.1) (Vélmenni: Bæti við ms:Leicester
Gessi (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 39:
 
=== Miðaldir ===
[[Mynd:Richard III earliest surviving portrait.jpg|thumb|Ríkharður III lést í orrustunni við Bosworth Field fyrir vestan Leicester]]
Í Domesday Book kom fram að Leicester væri borg. Hins vegar missti hún borgarréttindin á ný á [[11. öldin|11. öld]] sökum valdabaráttu klerka og aðalsmanna. Bærinn kemur fram í Historia Regum Britanniae frá árinu [[1136]] eftir Geoffrey of Monmouth. Þar segir frá Leir, hinum þjóðsagnakennda konungi fornbreta (kelta). Leir átti að hafa verið greftraður við ána Soar, en eftir það kom fólk á hverju ári þangað til að minnast hans með veisluhöldum. Leikritið [[Ljár konungur]] eftir [[Shakespeare]] er tengt þessum konungi. [[Orrustan við Bosworth Field]] var háð rétt vestan við Leicester [[22. ágúst]] [[1485]], en hún var síðasta stóra orrusta [[Rósastríðin|Rósastríðanna]]. Þar féll [[Ríkharður 3.|Ríkharður III]], síðasti konungur Lancaster-ættarinnar. Sagan segir að Ríkharður hafi leitað til miðils í Leicester sem spáði fyrir um fall hans. Eftir orrustuna var líkami hans lagður í gröf undir Greyfriars Church í Leicester. Kirkjan var síðar jöfnuð við jörðu.
 
Lína 94:
*([[1978]]) [[Emile Heskey]], knattspyrnumaður
 
Bræðurnir [[Richard Attenborough|Richard]] og [[David Attenborough]] fæddust á London-svæðinu, en ólust upp í Leicester.
 
== Byggingar og kennileiti ==