„Víetnamska“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Þjóvar (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Þjóvar (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 16:
}}
 
'''Víetnamska''' (tiếng Việt) er þjóðtunga og opinbert mál [[Víetnam]]. Á þeim tíma þegar að landið var enn [[Frakkland|frönsk]] [[nýlenda]] kallaðist tungumálið annamska. Ástæðan fyrir þeirri nafngift var sú, að [[kínverska]] nafnið yfir [[Norður Víetnam]] á nýlendutímanum var Annam. Víetnamska er [[móðurmál]] Víetnama, sem eru 86% af öllum íbúum Víetnam, og u.þ.b. 3.000.000 brottfluttra Víetnama, mest í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]]. Málið er hluti af [[Ástróasísk mál|ástróasísku]] [[tungumálafjölskylda|tungumálafjölskyldunni]] og hefur langflesta málhafendur innan þeirrar fjölskyldu. Flokkun víetnömsku til ástróasísku málaættarinnar er þó ekki óumdeild og vilja aðrir telja hana til taí-mála, meðal annars vegna þess að víetnamska er tónamál einsog taí-málin og ólíkt mon-khmer málunum. Enn aðrir telja víetnömsku vera skildleikalaust stakmál án sannaðra tengsla við önnur mál. Mikið af [[orðaforði|orðaforða]] er úr [[kínverska|kínversku]] og var málið upprunlega skrifað með [[Kínverskt letur|kínversku letri]]. Víetnamska letrið sem notast er við í dag er afbrigði af [[Latneska stafrófið|latneska stafrófinu]], með tveimur auka [[aðgreiningamerki|aðgreiningamerkjum]] fyrir [[tónn|tóna]] og ákveðna [[bókstafur|stafi]].
 
{{Stubbur|málfræði}}