„Ástrónesísk tungumál“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Sunnan-eyja málaættin''' eða ástrónesísk mál er ein hin stærsta málaætt jarðar hvað varðar fjölda tungumála og landfræðilega útbreiðslu. Hún teygir sig frá [[Madagaskar]] í vestri til [[Páskaeyja|Páskaeyju]] í austri og [[Tævan]] og [[Hawaii|Havæ]] í norðri til [[Nýja Sjáland]]s í suðri. Alls telur ættin um 700 tungumál.
 
Tökuorðið „ástrónesískt“ hefur ekkert með [[Ástralía|Ástralíu]] að gera enda eru þessi mál ekki þar töluð þó þau séu það þar allt í kring heldur er „ástró“ leitt af ''auster'' úr [[Latína|latínu]] sem merkir „suður“ og ''nessos'' úr grísku sem merkir „eyja“.