„Psy“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
EmausBot (spjall | framlög)
m r2.7.2+) (Vélmenni: Bæti við jv:PSY (rapper); breyti: de:Psy (Sänger)
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[FileMynd:Psy from acrofan.jpg|thumb|Psy, [[2012]]]]
'''Park Jae-sang''' ([[kóreska]]: 박재상, fæddur [[31. desember]], [[1977]]) er [[Suður-Kórea|suður-kóreskur]] söngvari og lagahöfundur. Hann gengur undir listamannsnafninu „Psy“ (kóreska: 싸이) og er þekktastur fyrir lagið „[[Gangnam Style]]“, sem birtist á [[YouTube]] [[15. júlí]], [[2012]]. Lagið varð fljótt vinsælt á netinu og hafði verið horft á tónlistarmyndband þess rúmlega 800 milljón sinnum í lok [[nóvember]] [[2012]]. Þann [[24. nóvember]] varð Gangnam Style það myndband, sem oftast hefur verið hoft á í sögu [[YouTube]]. [[21. desember]], 2012 varð myndband Psy hið fyrsta í sögu YouTube til þess að ná einum milljarði spilana.<ref>{{vefheimild|url=http://www.bloomberg.com/news/2012-12-22/psy-s-gangnam-style-hits-1-billion-views-on-youtube.html|titill=Psy’s ‘Gangnam Style’ Hits 1 Billion Views on YouTube|mánuðurskoðað=12. desember|árskoðað=2012}}</ref>
 
== Heimildir ==
<div class="references-small"><references/></div>
 
== Tenglar ==
* [http://www.psypark.com Opinber heimasíða Psy, psypark.com]