„Karkari“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ptbotgourou (spjall | framlög)
m r2.7.2) (Vélmenni: Bæti við: ro:Caraca
Agur Kesalat (spjall | framlög)
m Breytti falli (eðlilegri íslenska)
Lína 3:
'''Karkari''' (úr [[arabíska|arabísku]]: ''qurq'' - „kaupskip“, úr [[gríska|grísku]]: ''kerkouros'' - „hraðskreitt skip“) var tví- eða þrímastra [[seglskip]] sem var, ásamt [[karavella|karavellunni]], lykilþáttur í [[landkönnun]] [[Spánn|Spánverja]] og [[Portúgal]]a á [[16. öldin|16. öld]]. Þessi skip voru kölluð ''nao'' á [[spænska|spænsku]] eða ''nau'' á [[portúgalska|portúgölsku]], sem þýðir einfaldlega „skip“. Karkari var töluvert stærri en karavellan og með mikið lestarrými og fyrsta skip [[Evrópa|Evrópubúa]] sem hentaði til langferða á opnu hafi. Þeir hentuðu líka vel sem [[herskip]] með [[fallbyssa|fallbyssum]] vegna stærðar sinnar.
 
Karkarinn þróaðist á [[15. öldin|15. öld]] út frá [[kuggur|kuggnum]] og var sjálfur undanfari [[galíon]]sins. Ólíkt kuggnum var karkari [[sléttbyrðingur|sléttbyrtur]] auk þess sem hann var miklu stærri, eða yfir 100 [[tonn]]. Karkari var venjulega með bæði [[framkastali|framkastala]] og háanháum [[afturkastali|afturkastala]], og langtlöngu [[bugspjót|bugspjóti]] að framan sem gat borið eitt rásegl til viðbótar. [[Framsigla]]n og [[stórsigla]]n voru [[rásegl|rásigldar]] en [[messansigla]]n með þríhyrndu [[latínusegl]]i.
 
== Frægir karkarar ==